Guðrún Hafsteins í ljósum logum á Akureyri

Í Spursmálum síðastliðinn föstudag var farið yfir það helsta sem dreif á daga stjórnmálafólks á samfélagsmiðlunum í vikunni. Gömlukalla rausið í smjörklípumönnum eins Össuri Skarphéðinssyni og öðrum sviðakjömmum fær ekki sviðið hér.