Stefna á kerfi með ríkisstyrktri fiskvinnslu

Sú leið sem ríkisstjórnin talar fyrir varðandi stóraukin veiðigjöld mun færa sjávarútveginn í átt til þess sem er í Noregi. Þar þarf ríkissjóður að halda fiskvinnslunni á floti með styrkveitingum.