Skoraði eftir þriggja mánaða fjarveru (myndskeið)

Bukayo Saka sneri aftur í lið Arsenal eftir að hafa verið frá vegna meiðsla undanfarna þrjá mánuði og skoraði í 2:1-sigri á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.