Nýliðarnir gefast ekki upp (myndskeið)

Nathan Broadhead og Liam Delap voru á skotskónum þegar Ipswich Town vann kærkominn sigur á Bournemouth, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi.