Beginning of dialog window. Escape will cancel and close the window.
End of dialog window.
Eiður Smári: Aðeins of lengi að dýfa sér
Eddie Nketiah, sóknarmaður Crystal Palace, átti vægast sagt slaka innkomu hjá liðinu þegar hann fékk tvö gul spjöld og þar með rautt í 2:1-sigri á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag.