Innskráð(ur) sem:
„Ég er harður í kollinum og gefst seint upp,“ segir Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari um sína helstu styrkleika sem afreksíþróttamaður. Kári Steinn keppir í maraþoni á Ólympíuleikunum fyrstur íslenskra karla.