Kvikmyndin Indie Games vara sýnd á RIFF en hún fjallar um sjálfstæða tölvuleikjaframleiðendur. Aðstandendur myndarinnar segja sögurnar í myndinni lýsa ástríðu og fórnum auk þess sem fylgst er með hvernig líf fólks getur tekið stakkaskiptum þegar árangri er náð.