Innskráð(ur) sem:
Fyrsta Brekkusprettskeppni Íslands í hjólreiðum var haldin á Skólavörðustígnum í frábæru veðri í kvöld. Byrjað var neðst á Skólavörðustíg og hjólað upp að gatnamótum við Bergstaðastræti sem er um 70 metra löng leið.