00:00
00:00

Dansinn dunar í Höllinni

Þau eru glæsileg danspörin sem svífa um gólfið í Laugardalshöll þessa stundina en þar fer nú fram danskeppni Reykjavíkurleikanna. Meðfylgjandi myndskeið sýnir fallegan vals. En sigurvegarar voru þau Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir úr Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar. Þau þekkjast á því að hún er í hvítum kjól og dökkhærð á myndbandinu.