Dramatískt jöfnunarmark í Liverpool (myndskeið)

James Tarkowski tryggði Everton jafntefli gegn Liverpool, 2:2, þegar hann skoraði glæsimark á áttundu mínútu uppbótartíma í Liverpool-borgarslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.