Kjartan Henry: Lítur ekki út fyrir að vera 17 ára

„17 ára gamall, hann kannski lítur ekki út fyrir að vera 17 ára,“ sagði Kjartan Henry Finnbogason um Ethan Nwaneri, kantmann Arsenal, í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi.