Burst í rigningunni í Leicester (myndskeið)

Yoane Wissa, Bryan Mbeumo, Christian Nörgaard og Fabio Carvalho skoruðu mörk Brentford er liðið burstaði Leicester á útivelli, 4:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.