Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeið)

Ítalski miðjumaðurinn Sandro Tonali skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Newcastle er liðið sigraði Brentford, 2:1, á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.