Bjargaði stigi í uppbótartíma (myndskeið)

Matheus Franca skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir Crystal Palace þegar hann jafnaði metin í 1:1 á annarri mínútu uppbótartíma gegn botnliði Southampton.