Aurbjörg

Við hjá Aurbjörgu gerum okkur fulla grein fyrir því að fjármál geta bæði verið flókin, kvíðavaldandi og krefjandi. Það er einmitt ástæðan fyrir því að við bjuggum til Aurbjörgu! Aurbjörg er hönnuð með það markmið að gefa þér betri yfirsýn yfir fjármálin þín og hjálpa þér að taka upplýstari og betri fjárhagslegar ákvarðanir.

Hvernig í ósköpunum er hægt að safna fyrir íbúð?

Ástandið á fjár­mála­mörkuðum hef­ur oft verið betra en nú. Því hef­ur sjald­an verið mik­il­væg­ara að leita skyn­sam­legra leiða í fjár­mál­um heim­il­is­ins. Í mynd­skeiðinu hér að ofan fer Tinna Björk Bryde, viðskiptaþró­un­ar­stjóri hjá Aur­björgu, ofan í kjöl­inn á því hvernig hægt er að setja sér fjár­hags­leg mark­mið með ein­föld­um hætti, ein­ung­is með því að hugsa ör­lítið út fyr­ir kass­ann.