FKA

Þrjár konur úr atvinnulífinu voru heiðraðar af Félagi kvenna í atvinnulífinu (FKA) við hátíðlega athöfn á Hótel Reykjavík Grand í lok janúar 2024. Framlína íslensks viðskiptalífs og félagskonur FKA fögnuðu með viðurkenningarhöfum og voru það Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, Tanya Zharov og Inga Tinna Sigurðardóttir sem hrepptu viðurkenningarnar í ár.

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Upptaka frá FKA-athöfn