Vinnustaðakynningar

Vinnustaðarkynningar atvinnuvefs mbl.is

Fann strax að hér vildi ég vera

„Við fáum alveg ótrúlega mikið traust, og þegar manni er sýnt traust þá getur maður vaxið í starfi,“ segir Anna Rún Frímannsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu.