Vinnustaðakynningar

Vinnustaðarkynningar atvinnuvefs mbl.is

Við fáum frelsi til að koma hugmyndum okkar í farveg

Hjá Árvakri er starfsfólk hvatt til að prófa sig áfram í starfi og setja sitt mark á verkefnin. Við trúum því að með skýrum ferlum og faglegum vinnubrögðum myndist meira frelsi til að horfa fram á veginn.