Vinnustaðakynningar

Vinnustaðarkynningar atvinnuvefs mbl.is

Eitt mikilvægasta starfið

„Svo er líka þessi hugmynd að maður sé einhvern veginn að gera þetta samfélag að betri stað,“ segir Hólmfríður María Ragnhildardóttir, blaðamaður Morgunblaðsins og kvöldfréttastjóri enda skipta störf Árvakurs máli fyrir samfélagið og fyrirtækið er leiðandi afl í þjóðfélagsumræðunni.