Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Unnu mótið án þess að tapa einum leik

    Rafíþróttaliðið G2 vann fyrsta stórmótið í Counter-Strike: Global Offensive á þessu ári og fer því afar sátt heim heim með bikarinn og rúmlega 57 milljónir íslenskra króna.