Beginning of dialog window. Escape will cancel and close the window.
End of dialog window.
Gekk um Reykjavík eins og risaeðla eftir söfnunina
Streymandinn og tölvuleikjaspilarinn Óla Blöndal, einnig þekkt sem olalitla96, fór af stað með söfnunarstreymi til styrktar Krabbameinsfélagsins nú á dögunum. Þar var tekist á við allskonar áskoranir, tölvuleikir spilaðir, mikið hlegið og mikið spjallað.