Ólafur Hrafn Steinarsson hefur frá blautu barnsbeini verið mikill tölvuleikjaaðdáandi og er einn fremsti talsmaður rafíþrótta á Íslandi. Í síðasta Settöpp-þætti rafíþróttavefsins fer hann um víðan völl og talar á persónulegri nótum en áður sem varpar nýju ljósi á manninn.