„Ég er mikið gefin fyrir vorhreingerningar og finnst alveg tilvalið að yfirfæra þá ást mína á fjármálin. Með öðrum orðum, mér finnst upplagt að taka fjárhagslega vorhreingerningu árlega. Af því tilefni hef ég sett saman frítt örnámskeið þar sem ég fjalla um algengar peningaáskoranir og leiðir til að mæta þeim.“