Fríða Freyja hefur ekki farið í klippingu í áratug
„Ég hleð orkunni minni niður í hárið. Þetta er svona eins og loftnet. Í mörgum löndum eins og Indlandi þá klippir fólk ekki á sér hárið. Það er ástæða fyrir því. Við erum tengdari lífsorkunni í gegnum hárið,“ segir Fríða Freyja og bætir við: