Vann á athyglisbrestinum með því að hætta að borða sykur
„Maður þarf að segja hlutina eins og þeir eru. Ég er svolítið á móti öllum þessum greiningum, ADHD. Við ofnotum það. Þetta er orka sem við getum lært að vinna með. Ég var með bullandi athyglisbrest. Ég þurfti að læra að vinna með þessa orku.“