Læknarnir fundu ekki hjarta í þræðingunni

Gunnar Smári leið útaf á heimili sínu á Akranesi og var fluttur á sjúkrahúsið á þar í bæ, læknar héldu að hann væri að fá hjartaáfall og sendu hann til Reykjavíkur þar sem annað og meira átti eftir að koma í ljós.