„Þetta var mjög mikil áskorun að gera þennan stiga því það var tréstigi hérna sem var hannaður af meistaranum sjálfum, honum Manfreð. Stiginn var orðinn mjög slitinn. Það þurfti að endurnýja hann,“ segir Rut sem ákvað að lokum að hafa stigann úr svörtu járni og með viðarþrepum.