Hörður: Er Guardiola kominn á endastöð?

Í Vellinum á Símanum Sport í gærkvöldi ræddi þáttastjórnandinn Hörður Magnússon við Margréti Láru Viðarsdóttur og Eið Smára Guðjohnsen um leik Arsenal og Manchester City.