Eiður Smári: Liverpool búið að vinna deildina

Eiður Smári Guðjohnsen, einn besti knattspyrnumaður Íslandssögunnar, er sannfærður um að Liverpool verði Englandsmeistari.