Appelsínugul viðvörun um allt land • Verktakar hugi að byggingarsvæðum Meira
Ófögur sjón blasti við ljósmyndara í Fornahvarfi í Kópavogi þar sem hraðahindranir lágu brotnar og a.m.k. á tveimur stöðum sáust stórir skrúfboltar standa upp úr götunni þar sem hraðahindranir höfðu verið boltaðar niður Meira
Breyting boðuð á úthlutun fjölmiðlastyrkja • Menningarráðherra segir fjölbreytileika markmiðið • Hafnar því að orð Sigurjóns Þórðarsonar séu rótin að lækkun á fjölmiðlastyrk til helstu fréttamiðla Meira
Þau tíðindi urðu í borgarstjórn Reykjavíkur í gær að fulltrúar Framsóknarflokksins í meirihlutanum, með Einar Þorsteinsson borgarstjóra í fararbroddi, studdu tillögu sjálfstæðismanna, sem eru í minnihluta í borginni, þar sem lagt var til að… Meira
Meira en helmingi færri umsóknir bárust um alþjóðlega vernd hér á landi í fyrra en árið 2023. Umsóknirnar voru 1.944 talsins á síðasta ári en 4.168 árið áður. Árið 2022 voru þessar umsóknir 4.520 talsins Meira
Eiginleg þingstörf tóku við eftir hina formlegu þingsetningu, en fyrst minntist Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir starfsaldursforseti Ellerts B. Schram, fv. þingmanns, sem lést í fyrri viku. Því næst samþykkti þingið tillögu kjörbréfanefndar um… Meira
Alþingi sett við hátíðlega viðhöfn • Varað við Bandaríkjaforseta í prédikun og forsetaræði Meira
Verðhugmynd um skógarhögg í Öskjuhlíð fjarri veruleika Meira
Skipulagsstofnun hefur ákveðið að áform fyrirtækisins Steina resort ehf. um uppbyggingu ferðaþjónustu í landi Skriðu í Hornafirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Umrædd áform eru afar stórtæk og felast í byggingu tveggja hótela, fjölda smáhýsa og baðlóns Meira
Hætta er á því, að mati Samtaka iðnaðarins, SI, að útflutningsvörur frá Íslandi verði tollaðar í Bandaríkjunum, komi til tollastríðs á milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI segir að árið 2018 hafi verið… Meira
Guðmundur Jónsson vélfræðingur lést 3. febrúar síðastliðinn, 92 ára að aldri, eftir skamma dvöl á Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Guðmundur fæddist í Reykjavík 27. apríl 1932. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Jón Jóhannes Ármannsson stýrimaður og Guðlaug Margrét Guðmundsdóttir húsfreyja Meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa gerir ýmsar athugasemdir við hvernig staðið var að drætti á seglskipinu Ópal sem draga átti frá Ísafirði til Húsavíkur um miðjan mars í fyrra. Vélbáturinn Örkin frá Siglufirði var með Ópal í drætti þegar dráttartaugin… Meira
Aðflutningur fólks í fyrra var þó yfir meðallagi á öldinni Meira
Brýnt er að bregðast skjótt við og skoða hvort réttaröryggi fatlaðs fólks sé nægilega tryggt. Þetta kemur fram í bréfi Kristínar Benediktsdóttur umboðsmanns Alþingis til félags- og vinnumarkaðsráðherra þar sem ítrekuð eru fyrri tilmæli umboðsmanns… Meira
Ný drög að 450 íbúða byggð í Norður-Mjódd kynnt á næstunni • Borgarhluti er að endurnýjast • Atvinnustarfsemi í Mjódd hófst að líkindum 1976 en borgarhlutinn verður sífellt meira miðsvæðis Meira
Uppreisnarhópurinn M23 hefur að undanförnu verið í stórsókn á austursvæðum Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó • Segjast nú vilja vopnahlé í þágu mannúðar • Forsetar Kongó og Rúanda boða fund Meira
Lyfjanotkun landsmanna virðist vera að dragast saman í mörgum flokkum lyfja, sérstaklega meðal yngri aldurshópa. Ný úttekt á lyfjanotkun og þróun hennar frá 2015, sem birt er í Talnabrunni landlæknisembættisins, leiðir í ljós umtalsverðan mun á… Meira
Sniglabandið var stofnað fyrir um 40 árum og Lögreglukórinn byrjaði sem Lögreglukór Reykjavíkur fyrir um 91 ári. Í tilefni þessara tímamóta halda bandið og kórinn sameiginlega afmælistónleika í Hörpu föstudagskvöldið 14 Meira