Fjármálaráð gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnar í álitsgerð um fjármálastefnu • Gagnrýnir einnig forsendur stefnunnar og trú á hagtölum háðum mikilli óvissu Meira
Samkomulag við lífeyrissjóði í vikunni markar endalok vanda sem staðið hefur í tvo áratugi. Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp til fjáraukalaga þar sem óskað er eftir heimild til að gefa út ríkisskuldabréf að hámarki 510 milljörðum króna vegna fyrirhugaðs uppgjörs á skuldbindingum ÍL-sjóðs Meira
Endurkjörin með rússneskri kosningu • Vill kalla fleiri til liðs við Samfylkinguna • Mun ekki vanrækja flokksstarfið • Víðar boðið fram í sveitarstjórnarkosningum Meira
Nýjum Bókaklúbbi Spursmála hefur verið ýtt úr vör. Á þeim vettvangi verður ný bók kynnt til leiks í hverjum mánuði og fjallað um efni hennar og innihald með greinaskrifum og viðtölum og þá verður efnt til viðburða þar sem rætt er við höfunda,… Meira
Fjármálaráð segir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar vegna áranna 2026-2030 treysta um of á hagstærðir sem óvenju mikil óvissa ríkir um nú um stundir í fjármálastefnu sinni. Ríkisstjórnin hefur boðað hraðari afkomubata en fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir og hraðari lækkun skuldahlutfalls Meira
Fjármálaráð gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar harðlega hvað varðar framlagningu fjármálastefnu og fjármálaáætlunar vegna áranna 2026-2030. Fjármálastefna ríkisstjórnarinnar var lögð fram því sem næst samhliða fjármálaáætlun og telur… Meira
Reykjavíkurborg hefur óskað eftir að útskýra svar samskiptastjóra borgarinnar, til Morgunblaðsins, um að engin áformuð uppbygging væri fram undan núna við tjörnina í miðju Seljahverfis. Til stendur að vinna deiliskipulag af reitnum þar sem fram kemur umfang bygginga, staðsetning og fjöldi íbúða Meira
Flestir í varðhaldi vegna smygls • Mikið álag á lögreglu í Leifsstöð Meira
Fyrstu 10 dagar aprílmánaðar eru þeir langhlýjustu síðan mælingar hófust hér á landi. Trausti Jónsson veðurfræðingur vekur athygli á þessu á Moggablogginu. Skráðar veðurathuganir ná allt aftur til ársins 1845 Meira
Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki er sá þingmaður sem mest hefur talað í ræðustól Alþingis á yfirstandandi þingi, 156. löggjafarþinginu. Alþingiskosningarnar fóru fram 30. nóvember 2024 og þingið kom saman 4 Meira
Dýrmæt sending í vorblíðunni • 2.500 tonn af áburði til bænda • Inn til dala og út á nes • Vegir eru ótrúlega góðir • Pétur á Hvammstanga stendur í stórræðum • Með vörubílaútgerð í hálfa öld Meira
Heimastjórn Djúpavogs, ein af nefndum í stjórnkerfi sveitarfélagsins Múlaþings, telur að bæta þurfi fjarskiptasamband víða í grennd við Djúpavog. Slíkt sé aðkallandi í ljósi síaukinnar umferðar á þeim slóðum Meira
Norðlenskt ágæti og best með smjöri og hangikjöti • Ófeigur með ævagamla uppskrift úr sveitinni • Kúnstarinnar reglur gilda í Kristjánsbakaríi • Breytt framleiðsla og meiri sjálfvirkni Meira
Mennta- og barnamálaráðuneytið tilkynnti í gær að það hefði farið þess á leit við Tækniskólann að nemendur Kvikmyndaskóla Íslands fengju boð um að innritast í skólann og ljúka námi sínu frá Tækniskólanum Meira
Langreyðar verða ekki veiddar í sumar • Verðþróun á hvalaafurðum óhagstæð í Japan • Staðan tekin á nýju ári Meira
Guðlaugur Þór Þórðarson sakar stjórnarflokkana um ósannindi Meira
Farfuglarnir eru margir hverjir komnir til landsins, en eins og fram kom nýverið í Morgunblaðinu var heiðlóan með þeim fyrstu að mæta. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og fréttaritari Morgunblaðsins, segir farveður hafa verið fínt undanfarið, á meðan hæð var milli Íslands og Evrópu Meira
Uppskerutími er núna hjá kórfólki landsins þar sem alls konar tónleikar eru í boði. Nýlega var Karlakór Rangæinga með mjög vel heppnaða tónleika í Leikskálum í Vík í Mýrdal, en stjórnandi kórsins er Einar Þór Guðmundsson Meira
Framkvæmdastjóri Bohemian Hotels kynnir Tempo by Hilton Reykjavík-hótel í Bríetartúni l Eitt fyrsta slíka hótelið utan Bandaríkjanna l Mun jafnframt opna hótel á Akureyri að ári Meira
Sérstæður staður á Sundunum • Stórt útnes • Mýrfjóla og fýll • Skipulagið er fyrir hendi Meira
„Hugmyndin er að hafa yfirsýn yfir uppbyggingarkosti næstu áratuga. Hafa faglegt mat að baki ákvörðun um kosti frekar en að hafa slíkt fast í reiptogi stjórnmála. Þar undir eru svæði eins og Geldinganes,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir,… Meira
Gert var ráð fyrir því að sendiráð í Moskvu væru hleruð á tímum kalda stríðsins • Segulbandshljóð heyrðust ofan af háaloftinu • Varðmenn fylgdust með öllum ferðum vestrænna sendiherra um Moskvu Meira
Kína með 145% tolla • Ísland áfram með 10% • Mexíkó og Kanada halda 25% Meira
Bandaríkjadalur féll gagnvart evrunni í gær • Ávöxtunarkrafa skuldabréfa hækkaði • Framkvæmdastjóri BlackRock segir samdráttarskeið mögulega í vændum • Xi vill samvinnu með ESB Meira
Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að bandamenn Úkraínu þyrftu að skýra betur út hvernig mögulegt herlið frá ríkjum Evrópu, sem Bretar og Frakkar hafa haft forgöngu um, myndi líta út. „Við þurfum að skilgreina skýr smáatriði um… Meira
Þýskaland verður að búa sig andlega og hernaðarlega undir vopnuð átök við Rússland í náinni framtíð. Rússnesk árás á Þýskaland er ekki útilokuð og því brýnt að byggja upp herinn eins hratt og kostur er Meira
Árlegir páskatónleikar hefjast klukkan 15 í Boðunarkirkjunni á Álfaskeiði 115 í Hafnarfirði á morgun, pálmasunnudag, og er aðgangur ókeypis sem fyrr. „Þetta eru upprisuhátíðartónleikar í tilefni páskanna og Boðunarkirkjan vill hafa frítt inn… Meira