Umræðan Laugardagur, 15. júní 2024

Bergþór Ólason

Þinglokaþras

Það styttist í þinglok, sem betur fer segja flestir, þó að sjálfur vildi ég gjarnan að teygðist aðeins úr. Ég sagði 18. apríl, þegar greidd voru atkvæði um vantraust á ríkisstjórnina, að það væri eini dagurinn sem stjórnarflokkarnir hefðu treyst… Meira

Sigrún Magnúsdóttir

Lögréttutjöld Alþingis komin heim eftir 166 ár

Það skiptir hverja þjóð máli að þekkja menningararf sinn, vita hvar hann er niðurkominn, og gera það sem þarf að gera til að miðla honum til komandi kynslóða. Meira

Guðrún Hafsteinsdóttir

Mikilvægt skref í útlendingamálum

Við viljum gera vel, en það getur enginn stjórnmálaflokkur fært haldbær rök fyrir því að eitt fámennasta ríki í Evrópu hafi veikasta regluverkið þegar kemur að útlendingum. Meira

Heitasta mál í manna minnum

Þegar maður liggur andvaka reikar hugurinn víða. Í nótt rifjaðist t.d. upp að ég fékk stundum bágt fyrir að ofnota hið sjálfstilvísandi fornafn maður, í skóla. Þá þurfti að umorða, manni kom þó aldrei í hug að sleppa því alveg Meira

Sjálfstæðisbaráttan er eilíf

Sjálfstæðisbaráttan er eilíf – á það er jafnan minnt 17. júní. Ávallt er þörf á að huga að rótunum sem gefa baráttunni kraft, þar skipta sagan og tungan mestu. Meira

Hjátrú og hjáfræði

Þegar ég var í barnaskóla, hristum við höfuðið yfir hjátrú í öðrum löndum og á öðrum tímum. Eitt dæmið var, að Hindúar skyldu telja kúna heilaga og ekki vilja eta hana. En nú taka sumir sömu afstöðu til hvala Meira

Sigursælir Tvíburabræðurnir með verðlaunagripi eftir Íslandsmót skákfélaga fyrr á þessu ári.

Tvíburabræður unnu sér sæti í landsliðsflokki

Það finnst a.m.k. eitt dæmi þess að bræður hafi teflt samtímis í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands. Greinarhöfund rekur minni til þess að Jón L. og Ásgeir Þór Árnasynir hafi teflt á þessum vettvangi árið 1977 og hafði sá yngri sigur og varð Íslandsmeistari 16 ára gamall Meira

Kristín Brynja Þorvaldsdóttir

Gefðu blóð – bjargaðu lífi

Blóðgjafamánuður Háskóla Íslands er samstarfsverkefni Háskólans og með það markmið að hvetja stúdenta til að gefa blóð og gerast reglulegir blóðgjafar. Meira

Fólkan á RÚV

Íslenskukennarar mínir Snæbjörn Jónsson og Gísli Jónsson leiðbeindu okkur nemendum um það, hvað þætti gott mál, og gerðu það vel. Undanfarið hef ég tekið eftir því að sumir kennarar skrifa frekar um rétt mál Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Kærleikur og friður

Sönnum kærleika fylgir friður. Og sönnum friði fylgir virk hlustun, skilningur, virðing og vinátta, sanngirni, réttlæti og sátt. Meira

Lilja Björk Guðmundsdóttir

Heimatilbúnir hnökrar

Í framkvæmd hafa komið upp hnökrar, enda umfangsmikill samningur, en segja má að í flestum tilvikum hafi þeir verið heimatilbúnir. Meira

Valdimar Ingi Gunnarsson

Frumvarp um lagareldi: Útboð á svæðum og heimildum

Íslensku sjókvíaeldisfyrirtækin hafa litla möguleika á að keppa við laxeldisfyrirtækin þrjú sem eru í meirihlutaeigu erlendra fjárfesta/sjóða. Meira