Fréttir Föstudagur, 21. júní 2024

Borgarstjóraskiptin kostuðu 25 milljónir

„Laumað“ gegnum borgarstjórn í viðauka fjárhagsáætlunar Meira

Vesturbærinn Reykjavíkurborg hyggst stækka gjaldsvæði bílastæða, þannig að það nær þá meðal annars til Sturlugötu og að Hallgrímskirkju.

Aukin gjaldskylda íþyngir að óþörfu

Getur fælt ættingja og vini frá heimsóknum • Vonast til að borgarstjórn minnki gjaldskyldan tíma • Stefna borgarinnar jákvæð upp að ákveðnu marki • Telur að stækkunin dragi ekki úr notkun bíla Meira

Gagnrýna inngrip í launakjör

Dómstólasýslan og Lögreglustjórafélag Íslands gera alvarlegar athugasemdir við frumvarp forsætisráðherra um hækkun launa þjóðkjörinna fulltrúa og embættismanna. Í athugasemdum Dómstólasýslunnar segir að í frumvarpinu felist „enn ein íhlutun löggjafarvaldsins í launakjör dómara“ Meira

Skrílslæti Hælisleitandi hleypti þingfundi upp með ólátum nýverið.

Ræða reglulega við lögregluna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Öryggisráðstafanir á Alþingi, þ.m.t. viðvera lögreglu inni í þinghúsinu, eru almennt til umræðu á fundi forsætisnefndar Alþingis. Náið er fylgst með öryggismálum í og við þinghúsið og er málaflokkurinn í sífelldri endurskoðun. Þetta segir Birgir Ármannsson forseti Alþingis. Meira

Alþingi Jón Gunnarsson var harðorður í garð Vinstri-grænna.

Jón sat hjá í vantraustinu

Atkvæði féllu mjög að flokkslínum þegar vantrauststillaga Miðflokksins kom til atkvæða á Alþingi í gær, en tillagan var felld með 35 atkvæðum gegn 23. Allir viðstaddir þingmenn stjórnarandstöðunnar studdu tillöguna, en þingmenn stjórnarflokkanna… Meira

Vantrauststillögur óvenjumargar í ár

Vantrauststillögum á ríkisstjórn og einstaka ráðherra hefur farið fjölgandi síðustu ár. Frá 1944 hafa samtals verið lagðar fram 24 þingsályktunartillögur um vantraust á ríkisstjórn og samtals átta sinnum lögð fram vantrauststillaga á hendur einstaka ráðherrum Meira

Klefarnir Svefnklefarnir nýta rýmið til fullnustu. Á þeim eru gluggar. Gisting sem þessi hefur rutt sér til rúms erlendis.

Styttist í opnun lokrekkjuhótelsins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pálmar Harðarson framkvæmdastjóri Þingvangs segir samsetningu lokrekkja/svefnrýma á Hverfisgötu 46 vera á lokastigi. Meira

Ráðherra Bjarkey Olsen varð fyrir vonbrigðum með gang mála.

Óvissa um lagareldisfrumvarpið

Ólíklegt að það verði lagt fram í haust • Gjöld og skattar ásteytingarsteinn Meira

Á sviði Leikritið Ferðamaður deyr, úr höfundasmiðju leikfélagsins.

Áhugaleysi gagnvart áhugaleikhúsi

„Það er þeim í sjálfsvald sett hvað þau vilja styrkja í sínu bæjarfélagi,“ segir Ingveldur Lára Þórðardóttir, varaformaður Leikfélags Hafnarfjarðar, en stjórn leikfélagsins sendi bæjarstjórn og menningarmálanefnd bréf um fyrirhuguð endalok starfsemi þess Meira

Gerður Björk Sveinsdóttir

Hlakkar til verkefnanna fram undan

Nýráðinn bæjarstjóri í Vesturbyggð, Gerður Björk Sveinsdóttir, segist hafa þurft tíma til að melta hvort hún hygðist sækjast eftir starfinu. Tækifærið þótti henni of spennandi til að láta það eiga sig og kveðst hún hlakka til verkefnanna fram undan Meira

Heildarlaun að jafnaði 935 þús.

Grunnlaun á vinnumarkaðinum hækkuðu að jafnaði um 11,1% í síðustu kjarasamningalotu frá nóv. 2022 til janúar 2024. Kaupmáttur grunntímakaups jókst á þessum tíma um 2,6%. Að meðaltali voru heildarlaun allra fullvinnandi á vinnumarkaðinum 935 þúsund kr Meira

Á Göngu Verðmætasköpun á mann er óvíða meiri í Evrópu en hér.

Ísland nú í fimmta sæti

Landsframleiðsla á mann á Íslandi mælist nú sú fimmta hæsta í Evrópu l  Lúxemborg trónir efst á listanum en Albanía og Bosnía verma botnsætin Meira

Leigubílar Til átaka hefur komið við Leifsstöð á milli leigubílstjóra vegna samkeppni um farþega. Hafa erlendir bílstjórar haft sig þar í frammi.

Ráðherra kannast ekki við svindl

Segir engar staðfestar upplýsingar um svindl • Aðstoð við svindl á leigubílaprófi er samt staðfest • Engin ákvörðun um ógildingu leigubílaprófa vegna prófasvindls • Samgöngustofa fer með eftirlitið Meira

Quang Lé.

Fleiri félög Quangs Lés úrskurðuð gjaldþrota

Sakborningar í málinu orðnir tólf talsins • Gæti þó fjölgað Meira

Myndbirting Stúlkan festi sig á milli steinveggja í skúlptúrnum Stuðlum.

Segir myndina birta í góðri trú

„Þegar þessi mynd er birt þá er það bara í góðri trú og hugsað sem svona víti til varnaðar,“ segir Guðný E. Ingadóttir, mannauðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgasvæðisins, í samtali við Morgunblaðið um myndina sem þau birtu í síðustu viku Meira

Pjongjang Meðan hinn vestræni heimur undirbýr enn harðari refsiaðgerðir gegn Rússum, horfir Pútín til austurs og styrkir sambönd sín í Asíu.

Valdatafl í skugga refsiaðgerða

Pútín horfir til Asíu • Áhyggjur umheimsins af samstarfi Rússa og N-Kóreu • Aukið samstarf við Víetnam • Lítt duldar hótanir • Enn harðari refsiaðgerðir Meira

Sull Þessi mótmælandi skvetti litarefni yfir einkaþotu á flugvellinum.

Róttæklingarnir enn til vandræða

Aðgerðasinnar á vegum samtakanna „Just Stop Oil“ skáru í gær á girðingu á Stansted-flugvelli á Bretlandi og ollu tjóni á einkaþotum sem þar stóðu. Voru þær spreyjaðar með slökkvitækjum sem innihéldu appelsínugula málningu Meira

Hornafjarðarfljót Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir við vega- og brúargerð við Hornafjarðarfljót og hafa þær farið fram úr fjárheimildum.

Misræmi á milli áætlunar og fjárveitinga

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira

Æfing Krakkarnir fá góða leiðsögn í fótbolta í Mosfellsbæ.

Fótbolti fyrir alla hjá UMFA í Mosfellsbæ

Ungmennafélagið Afturelding í Mosfellsbæ byrjaði í lok maí sl. með verkefnið „Fótbolti fyrir alla“ fyrir iðkendur með sérþarfir og lofar tilraunin góðu, að sögn Árna Braga Eyjólfssonar íþróttafulltrúa Meira