Ritstjórnargreinar Föstudagur, 21. júní 2024

Vladimír Pútín

Leiðtogafundur útlagaríkja

Björn Bjarnason fjallar í pistli á heimasíðu sinni í gær um fund hinna vinafáu leiðtoga Rússlands og Norður-Kóreu: „Leiðtogar tveggja útlagaríkja, Valdimír Pútín Rússlandsforseti og Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu, rituðu undir samstarfssamning miðvikudaginn 19. júní þar sem heitið er gagnkvæmri aðstoð standi annað hvort ríkið frammi fyrir „árás“. Báðir telja þeir sig eiga í vaxandi útistöðum við Vesturlönd.“ Meira

Vantraust og vandi Alþingis

Vantraust og vandi Alþingis

Þingið þarf að hafa einhver ráð til aðhalds við ráðherra Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 27. júní 2024

Sigurður Ingi Jóhannsson

Fyrirsláttur eða dyggðaskreyting

Þeir Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu „sjá að Sigurður Ingi Jóhansson fjármálaráðherra er með allar klær úti við að safna lánsfé fyrir ríkissjóð.“ Meira

Lægsti samnefnarinn

Lægsti samnefnarinn

Mark Rutte er ekki sá leiðtogi sem NATO þarf Meira

Vígamenn stjórnmála vegast á

Vígamenn stjórnmála vegast á

Fyrri kappræður forsetaefna háðar í kvöld Meira

Miðvikudagur, 26. júní 2024

Guðni Th. Jóhannesson

Forseti vill ræðu um sumarbústað

Forseti Íslands efndi til harðvítugrar deilu við forsætisráðherra lýðveldisins í þinglokaræðu á hinu háa Alþingi. Þjóðin er að vonum felmtri slegin eða a.m.k. vandræðaleg. Meira

Að hætti sjóræningja í Suður-Kínahafi

Að hætti sjóræningja í Suður-Kínahafi

Kína gengur æ lengra gagnvart nágrönnum sínum. Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Birgir Þórarinsson

Hjásetan og þögnin segja sitt

Líkt og Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins benti á í grein hér í blaðinu um helgina brást Samfylkingin þegar á hólminn var komið í útlendingamálunum. Þetta kom í ljós við afgreiðslu frumvarps Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra á dögunum þegar Samfylkingin sat hjá. Meira

Þinglok

Þinglok

Í yfirferð um þingstörfin hefur komið fram að þingið hafi verið ágætlega starfsamt, skilað drjúgum fjölda nýrra laga og þingsályktana, auk þess sem ráðherrar hafi svarað allmörgum fyrirspurnum þingmanna. Meira

Mánudagur, 24. júní 2024

Alvarleg netárás

Alvarleg netárás

Árvakur mun ekki láta þrjóta stöðva fréttaflutning Meira

Stórslys í uppsiglingu

Stórslys í uppsiglingu

Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, gerir óraunhæf markmið í loftslagsmálum að umræðuefni … Meira

Laugardagur, 22. júní 2024

Páll Vilhjálmsson

Örlög bakara og smiða

Traust þingmeirihlutans á Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur majonesráðherra kom ekki á óvart, enda langar engan stjórnarflokkanna í kosningar. Bloggarinn Páll Vilhjálmsson bendir á að í raun hafi annað bjargað Bjarkeyju, og þar með ríkisstjórninni; það hafi verið tap Katrínar Jakobsdóttur í forsetakosningum. Meira

Samkeppni um samkeppnishæfni

Samkeppni um samkeppnishæfni

Það þarf að losa um hömlur og fjötra í atvinnulífinu Meira

Enn þrengt að bílnum

Enn þrengt að bílnum

Stækkun gjaldskyldra svæða í Reykjavík er ágeng og óbilgjörn Meira

Horft yfir Grindavík.

Verra að hlaupa á sig en aðra

En hann tók þó eins konar skyndiákvörðun um kosningar og skoðanakannanir boða ekkert gott fyrir Sunak. Hann hefur leitað til Borisar um hjálp og sá hefur boðist til að gera sitt, en tíminn er naumur og allur þorri kjósenda sennilega búinn að gera upp hug sinn Meira