Ýmis aukablöð Föstudagur, 21. júní 2024

Útgefandi: Árvakur í samstarfi við Landsmót hestamanna Umsjón: Svanhvít…

Útgefandi: Árvakur í samstarfi við Landsmót hestamanna Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamaður: Herdís Tómasdóttir herdis@mbl.is Auglýsingar: Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is, Hilmar Henning Heimisson hilmar@mbl.is Prentun:… Meira

Útgefandi: Árvakur í samstarfi við Landsmót hestamanna Umsjón: Svanhvít…

Útgefandi: Árvakur í samstarfi við Landsmót hestamanna Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamaður: Herdís Tómasdóttir herdis@mbl.is Auglýsingar: Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is, Hilmar Henning Heimisson hilmar@mbl.is Prentun: Landsprent ehf Meira

Metnaðarfullt ræktunarstarf stutt af öflugu kynbótakerfi hefur knúið fram mælanlegar og miklar framfarir síðustu öld með vaxandi hópi framúrskarandi kynbótahrossa.

Landsmótið drifkraftur framfara í hrossarækt

Landsmót er vettvangur fyrir hestamenn að koma saman og gera úttektir á framförum í ræktun og reiðmennsku. Meira

Skemmtidagskráin hefst á fimmtudeginum með setningarathöfn á Hvammsvelli.

Allt til staðar fyrir frábært landsmót í Reykjavík

Margt verður að sjá og gera á landsmótinu í sumar fyrir utan hesta. Landslið skemmtikrafta mætir til leiks og auk þess verða vinsælir matarvagnar í Lýsishöllinni fyrir gesti. Meira

Jens Füchtenschneider er einn af fjölmörgum erlendum unnendum íslenska hestsins. Jens, sem búsettur er í Suður-Þýskalandi, hefur getið sér gott orð sem þjálfari, reiðkennari og dómari og rekur ásamt konu sinni Íslandshestabúgarðinn Gestüt Auchtert.

Íslenski hesturinn kennt honum margt

Íslenski hesturinn á marga aðdáendur um allan heim og á hverju landsmóti hestamanna er talið að 10-20% mótsgesta komi frá öðrum löndum. Jens Füchtenschneider er einn af fjölmörgum erlendum unnendum íslenska hestsins og hann hyggst mæta á Landsmót hestamanna í Reykjavík í ár Meira

Það er haldið vel utan um þá krakka sem eru talin efni í afreksfólk með sambærilegum hætti eins og í öðrum keppnisgreinum.

Hestamennska er samvistir við fjölskylduna

Hestamannafélög um allt land leggja sitt af mörkum í að skapa metnaðarfullt og öflugt æskulýðsstarf fyrir unga knapa. Meira

Sjálfboðaliðar vinna á að minnsta kosti fjögurra til sex tíma vöktum meðan á mótinu stendur og eru störfin fjölbreytt, til að mynda miðasala, umferðarstjórnun, vöktun á svæðinu, veitingasala og aðstoð við dómara.

Fórnfúsir sjálfboðaliðar undirstaða mótsins

Óeigingjörn vinna sjálfboðaliða á landsmóti á það til að gleymast en án þeirra væri aldrei hægt að halda viðburð á stærð við Landsmót hestamanna. Meira

„Það sem gerir íslenska hestinn svo stórkostlegan er þessi vilji og frelsið sem býr innra með honum. Þeir fá að vera frjálsir, þeir fá frí og eru ekki á húsi tólf mánuði ársins. Þeir vilja fá að vera frjálsir og hlaupa í náttúrunni með okkur,“ segir hún.

Hestaferðir nærandi fyrir knapa og hesta

Svandís Dóra hefur ferðast út um allt land á hestbaki sem leiðsögumaður en í dag stundar hún útreiðar sem áhugamál til að endurnæra sálina. Meira

„Stærstu mótsdagarnir eru laugardagur og sunnudagur og þá verður riðið til B- og A-úrslita í hringvallagreinum og svo verðlaunaafhendingar í flokkum kynbótahrossa.“

Sunnudagurinn veisla frá byrjun til enda

Svæðið í Víðidal er á heimsmælikvarða með alla innviði til staðar til að hýsa stórmót. Meira

Elva Rún Jónsdóttir og Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ, sigruðu í tölti T3 í unglingaflokki á Reykjavíkurmeistaramótinu nú á dögunum.

Ætlar alla leið á sínu þriðja landsmóti

Elva Rún Jónsdóttir stefnir alla leið í unglingaflokki á komandi landsmóti en hún mætir með heimaræktaða gæðinginn Straum frá Hofsstöðum, Garðabæ. Meira

Allar niðurstöður úr gæðingakeppni, íþróttakeppni og kynbótadómum verða aðgengilegar í gegnum HorseDay.

Allar niðurstöður og upplýsingar á sama stað

Aðgangur að grunnvirkni HorseDay verður ókeypis fyrir gesti en til að fá dýpri innsýn í keppnisárangur og dómgæslu þarf að kaupa áskrift. Meira

Hér er Hildur frá Fákshólum sem hlaut 8,91 í aðaleinkunn í kynbótadómi, þar af einkunnina 10 fyrir skeið. Sýnandi var Helga Una Björnsdóttir.

Metin falla

Kynbótasýningar fóru af stað með látum þetta vorið og í ár hafa þrjú hross hlotið 9,0 eða hærri einkunn fyrir hæfileika í kynbótadómi. Einungis fimm vetra gömul Arney frá Ytra-Álandi undan Skýr frá Skálakoti og Álfsdótturinni Erlu frá Skák var sýnd í kynbótadómi vikuna 10.-14 Meira

„Það sem mér finnst hins vegar einstakara og fallegt er að sjá hvað fólk sem umgengst íslenska hestinn erlendis er líka fljótt að vera stolt af honum og vilja leggja sitt af mörkum til þess að dreifa boðskapnum um þennan magnaða hest,“ segir Berglind.

Unnið markvisst að markaðssetningu hestsins

Landsmót hestamanna er ekki síður uppskeruhátíð fyrir erlenda gesti sem koma víð að til þess að njóta íslenska hestsins í heimalandinu hans en mótið er á óskalista margra. Meira