Viðskipti Miðvikudagur, 26. júní 2024

Hægt væri að nýta skurðstofur í kringum Höfuðborgarsvæðið betur ef 
þær væru í rekstri einkaaðila. Íbúar svæðanna myndu njóta góðs af því.

Heilbrigð samkeppni

Hún var áhugaverð fréttin sem birtist í Morgunblaðinu í gær um nýja frjósemisstofu sem til stendur að opna hér á landi. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 29. júní 2024

Hagspá Hagstofan gerir ráð fyrir hægari fólksfjölgun á næstu árum.

Spáir 0,9% hagvexti í ár

Horfur eru á 0,9% hagvexti í ár sem verður borinn uppi af innlendri eftirspurn. Þetta kemur fram í nýrri Þjóðhagsspá Hagstofunnar. Meira

Hlutabréfaviðskipti Nokkur áhöld hafa verið uppi um hvað teljast innherjaupplýsingar og hvaða ekki, og þá á hvaða forsendum hægt er að eiga viðskipti.

Innherjasvik með opinberum upplýsingum

Lögmaður og dósent segir innherjasvik geta verið framin með opinberum upplýsingum • Forsenda innherjasvika að nota upplýsingar öðrum í óhag • Lítur til dóms Arion banka og erlendra fordæma Meira

Föstudagur, 28. júní 2024

Ríkiseignir Sigurður Þórðarson, fv. settur ríkisendurskoðandi, hefur áður gert fjölmargar athugasemdir við innra stjórnskipulag Lindarhvols.

Gagnrýnir háar ráðgjafagreiðslur

Fv. settur ríkisendurskoðandi sendir héraðssaksóknara nýtt erindi • Hvetur til þess að greiðslur Klakka til móðurfélagsins verði teknar til skoðunar • Mun ekki hafa frekari afskipti af málinu Meira

Verulegur samdráttur í hagnaði Ölgerðarinnar

Ölgerðin hagnaðist um 482 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi félagsins (mars-maí), en hagnaðurinn dregst saman um 50% á milli ára. Meira

Verðbólga Fjármálaráðherra fagnar lækkandi verðbólgu.

Verðbólgan lækkar lítillega

Kalla eftir lækkun vaxta • Greiningardeildir bankanna gera ráð fyrir óbreyttri verðbólgu næstu mánuði Meira

Fimmtudagur, 27. júní 2024

Úr 15 milljóna tapi í 65 milljóna hagnað

Verzlunarskóli Íslands hagnaðist um 65 m.kr. á síðasta ári Meira

Fiskur Smit sér framtíð í nýjum og nýstárlegum eldiskerfum og staðsetningum, þ.á m. sjóeldi úti á opnu hafi.

Enn margir UFS-áhættuþættir

Aqua-Spark er stærsti sérhæfði fiskeldisfjárfestingarsjóður heims • Eiga hlut í íslensku fyrirtæki • 500 m. evra í stýringu • Til að bæta rekstur sinn þurfa eldisfyrirtæki að skoða notkun nýrrar tækni Meira