Fastir þættir Fimmtudagur, 27. júní 2024

Svartur á leik

Skák

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Meira

Nýr borgari

Sigríður Ragnheiður Linnet Björnsdóttir fæddist 2. febrúar 2024. Meira

Auður Erla Logadóttir

Auður er fædd og uppalin á Hellu og er grunnskólakennari þar. Hún er uppeldisfræðingur að mennt frá Kaupmannahöfn. Meira

Afmælisbarnið Kristrún hefur haldið fjölmarga fyrirlestra um sjálfbærni.

Heimshornaflakkari og sjálfbærnileiðtogi

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir er fædd 27. júní 1984 í Reykjavík og ólst upp á Tómasarhaga í Vesturbænum til 5 ára aldurs og svo í Smáíbúðarhverfinu. Meira

Heimspekileg vísa

Ólafur Stefánsson segir svo frá á Boðnarmiði: … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. júní 2024

Fjölskyldan Gunnhildur sambýliskona Unnar, Unnur, Sandra, Elín og Sigurgeir að halda upp á 17. júní á heimili Elínar og Sigurgeirs á Manhattan.

Drifkraftur á Manhattan

Sigurgeir Örn Jónsson er fæddur 28. júní 1974 á fæðingarheimilinu í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík. Meira

Nýr borgari

Sverrir Steinn Hjaltested fæddist 1. september 2023. Meira

Katrín Rós Gunnarsdóttir

30 ára Kata ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Mosfellsbæ. Hún er hjúkrunarfræðingur og starfar í Heimahjúkrun hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira

Man þó ekki nafnið

Á Boðnarmiði skrifar Magnús Halldórsson um netárás á Moggann … Meira

Miðvikudagur, 26. júní 2024

Rangstaða

Ingólfur Ómar skrifaði mér á sunnudag: Heill og sæll. Nú hefur rignt dálítið hér á suðvesturhorninu undanfarna þrjá daga. Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Ásgeir Sveinsson

Ásgeir fæddist í Reykjavík 25. júní 1954. Hann sleit barnsskónum í Vogahverfinu við leik og samveru með krökkum í hverfinu. Ásgeir var, að eigin sögn, lélegur í fótbolta en fljótur að hlaupa, sem stundum kom sér vel fyrir hann. Meira

Fjölskyldan Úr ferðalagi á Tenerife í fyrra og á myndinni eru þau rétt hjá eldfjallinu Teide.

Stýrir sjúkrahótelinu

Sólrún Rúnarsdóttir fæddist 25. júní 1974 á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi. Meira

Af knattspyrnuorðtökum

Á Boðnarmiði hefur Ólafur Stefánsson orð á því að það verði fréttagap þegar gosið er hætt og þingið farið heim. Meira

Mánudagur, 24. júní 2024

Stórfjölskyldan samankomin á 70 ára afmæli Hreins árið 2019.

Hvalfjarðargöngin mest spennandi

Hreinn Haraldsson er fæddur 24. júní 1949 á Grettisgötu í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu árin og gekk í 7 ára bekk í Miðbæjarskóla. Foreldrar hans byggðu sér íbúð í Álfheimum, en Heimahverfið var í mikilli uppbyggingu í lok 6 Meira

Jón Pétur Úlfljótsson

60 ára Jón Pétur er fæddur og uppalinn í Ólafsvík. Hann lærði dans hjá Sigurði Hákonarsyni og einnig nam hann dans í Ipswich á Englandi. Hann hefur verið danskennari frá 1983. Rak hann dansskóla Jóns Péturs og Köru ásamt Köru Arngrímsdóttur í hartnær 30 ár Meira