Íþróttir Fimmtudagur, 27. júní 2024

Eitt og annað

Barnabás Varga, sóknarmaður Ungverjalands, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Stuttgart í Þýskalandi eftir að hann fékk þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Skotlandi Meira

Bakvörður

Mér brá heldur betur í brún þegar karlalið Fylkis í fótbolta voru sakað um kynþáttaníð á dögunum. Meira

Sigur Lautaro Martinez fagnar sigurmarki Argentínumanna gegn Síle.

Martínez tryggði heimsmeisturunum sigur

Lautaro Martínez tryggði heimsmeisturum Argentínu sigur á Síle, 1:0, í Ameríkubikarnum í fótbolta í New Jersey í fyrrinótt. Meira

34 Almar Orri Atlason fór á kostum í leiknum gegn Eistlandi í gær.

Stúlkurnar fengu brons og strákarnir skelltu Eistum

Íslenska kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sigraði í gær Danmörku í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í körfubolta, 66:50, í Södertalje í Svíþjóð. Meira

Fögnuður Rúmenar fögnuðu vel í Stuttgart eftir að hafa tryggt sér sigur í E-riðlinum á Evrópumótinu.

Ótrúleg niðurstaða

Úkraínumenn enda í fjórða sæti með 4 stig og markatöluna 2:4. Þeir urðu þar með að sætta sig við að falla úr keppni þrátt fyrir sigur gegn Slóvakíu og jafntefli gegn Belgíu. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. júní 2024

Eitt og annað

Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í körfuknattleik eru með fullt hús stiga á Norðurlandamótinu í Södertälje í Svíþjóð eftir sigur á Svíum í gær, 82:78. Meira

Þrenna Danijel Dejan Djuric lagði upp þrjú marka Víkings og á hér í höggi 
við Jóhann Árna Gunnarsson.

Auðvelt hjá Víkingunum

Víkingar náðu í gærkvöld fjögurra stiga forskoti í Bestu deild karla í fótbolta þegar þeir unnu ótrúlega auðveldan sigur á Stjörnunni í Garðabæ, 4:0. Meira

Miðvikudagur, 26. júní 2024

Eitt og annað

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað stúlkum 20 ára og yngri, tapaði í gær í fyrsta sinn á heimsmeistaramótinu í Norður-Makedóníu þegar það beið lægri hlut fyrir Portúgal, 26:25. Meira

Sigurmarkið Anna Björk Kristjánsdóttir fagnar liggjandi á jörðinni eftir 
hafa kastað sér á boltann og skorað sigurmark Vals á Akureyri.

Dramatískur Valssigur

Möguleikar Akureyringanna í Þór/KA á því að fylgja Val og Breiðabliki eftir í baráttunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta dvínuðu verulega í gærkvöld Meira

Gleði Slóvenar höfðu fulla ástæðu til að fagna eftir
jafnteflið við England því þeir eru komnir áfram úr riðlakeppni EM í
fyrsta sinn.

Unnu riðilinn án tilþrifa

Englendingar urðu sigurvegarar í C-riðli Evrópumóts karla í fótbolta í Þýskalandi án þess að sýna nein sérstök tilþrif í þremur leikjum sínum. Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Eitt og annað

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir verður á meðal keppenda á Ólympíuleikunum í París í sumar en það var endanlega staðfest í gær. Meira

Vonbrigði Zlatko Dalic þjálfari Króata og Luka Modric daufir í dálkinn eftir niðurstöðu leiksins gegn Ítölum. Þeir eru líklega á heimleið.

Bjargaði Ítölum í blálokin

Jöfnunarmark Zaccagnis á síðustu sekúndu gegn Króötum • Var þetta kveðjuleikur Modric? • Ítalía mætir Sviss í 16-liða úrslitum Meira

Mánudagur, 24. júní 2024

Kópavogur Viktor Jónsson sóknarmaður Skagamanna í hörðum slag gegn Breiðabliki í gærkvöld.

Tvö toppliðanna töpuðu stigum

Stórsigur Vals • Blikar og Víkingar með jafntefli Meira

EM Niclas Fullkrug fagnar jöfnunarmarki sínu gegn Sviss.

Þjóðverjar jöfnuðu í uppbótartíma

Þjóðverjar tryggðu sér sigur í A-riðli Evrópumóts karla í fótbolta í gærkvöld með jafntefli gegn Sviss, 1:1, í Frankfurt. Meira