Menning Fimmtudagur, 27. júní 2024

Háklassa hönnun Sævar Markús leggur mikla áherslu á vönduð efni og falleg snið í sinni hönnun.

Hannar einstök föt úr flóknum munstrum

Sævar Markús Óskarsson rekur íslenska tískuhúsið SÆVAR MARKÚS. Hann hannar ekki bara fötin í línunni heldur einnig efnin og leggur hann mikinn metnað í munsturgerð og snið. Stundum stendur hann vaktina í Apotek Atelier á Laugaveginum þar sem hann og selur vörur sínar ásamt Halldóru Sif sem rekur íslenska tískuhúsið Sif Benedicta. Meira

Dauðaþögn „Ég fór snemma að lesa Agöthu Christie og bækur sem þóttu kannski ekki endilega fyrir börn og unglinga,“ segir Anna Rún.

Glæpasögur mega vera bleikar

Anna Rún gefur út sína fyrstu skáldsögu • Dauðaþögn er saga um ofbeldi, þöggun og blekkingar • „Ég er með fullt af hugmyndum í kollinum sem láta mig ekki í friði“ Meira

Dagbók Myndina tók bróðir höfundarins af honum við tjald þeirra í flóttamannabúðum Sameinuðu þjóðanna á Rafah.

„Ekki hernaður heldur fjöldamorð“

Dagbók frá Gasa, eftir rithöfundinn og menningarmálaráðherra palestínsku heimastjórnarinnar Atef Abu Saif, kom nýverið út í þýðingu Bjarna Jónssonar. Meira

Armatura Sara Oskarsson.

Armatura opnuð í Gallerí Gróttu

Myndlistarsýningin Armatura hefst í dag, 27. júní, í Gallerí Gróttu sem er hjá Bókasafni Seltjarnarness. Þar sýnir Sara Oskarsson listmálari verk sín. Meira

Mozart Freyr, Hlíf, Martin og Þórdís Gerður slá um flutning verkanna.

Flautukvartettar Mozarts fluttir í Bergi og Skjólbrekku

Fjórir flautukvartettar eftir W.A. Mozart verða fluttir í menningarhúsinu Bergi í dag, 27. júní, kl. 20, og í Skjólbrekku í Mývatnssveit á föstudag, 28. júní, einnig kl. 20 Meira

Ásgeir Trausti „Það er frábært að fara á alla þessa fallegu staði, kynnast landinu, hitta fólk og spila á tónleikum.“

Finnst mikilvægt að sinna landsbyggðinni

Ásgeir Trausti leggur upp í Einför, tónleikaferð um landið • Dýrmætt að spila á litlum stöðum og vera í nánd við tónleikagesti • „Ég hef lagt það í vana minn að syngja á íslensku á tónleikum“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. júní 2024

Ástin Nicola Coughlan og Luke Newton í hlutverkum Penelope og Colin sem eru í forgrunni í þriðju þáttaröðinni.

Kynþokki og kynorka á 19. öld

Karlmenn í flegnum hvítum skyrtum hafa alltaf heillað mig. Sögupersónan herra Darcy hefur því verið í miklu uppáhaldi hjá mér og eitt af mínum uppáhaldsatriðum í kvikmyndasögunni er atriðið í Hroka og hleypidómum (Joe Wright) frá 2005 þegar herra Darcy (Matthew Macfadyen) snertir fyrst Elizabeth Bennet (Keira Knightley). Meira

Arngrímur og Jóna „Okkur finnst frábært að sýna þetta verk á heimaslóðum loftbelgsins frá stríðsárunum sem innsetning okkar vísar til.“

Leika sér með sögu af loftbelg

Fyrirferðarmikil innsetning Arngríms og Jónu í Skreiðarskemmunni á Höfn • Loftbelgur hrapaði í Öræfum á stríðsárunum • Heimamenn skiptu efninu á milli bæja og gerðu sér regnföt Meira

Miðvikudagur, 26. júní 2024

Syndafallssagan Nína Hjálmarsdóttir og Embla unnu saman að sýningunni Eden.

Sviðslistir á listahátíð 2024

Í prentaðri dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2024 eru fjórtán viðburðir merktir sviðslistir. Annað eins í klúbbi hátíðarinnar. Þetta er lengsti dálkurinn í efnisyfirlitinu. Meira

Í lausu lofti „Í fyrsta lagi er ég mjög glysgjörn,“ segir myndlistarkonan Auður Lóa Guðnadóttir.

Leggur áherslu á aðgengileika

Auður Lóa sýnir í Úthverfu á Ísafirði • Skúlptúrar unnir úr pappamassa • Myndlist er eitthvað sem maður upplifir • Hefur alltaf heillast af skrautfuglum Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Fjölhæfur Sverrir er bæði skáld og tónlistarmaður.

Út í óvissuna

Sverrir Norland gaf nýverið út plötuna Mér líður best illa • „Ég set helst aldrei neitt á blað nema ég hafi eitthvað að segja, annars fer ég bara frekar í sund eða bíó,“ segir tónlistarmaðurinn Meira

Nöfn „Áhugamenn um nafnfræði fá allir eitthvað bitastætt að maula og melta,“ skrifar rýnir um Nöfn á nýrri öld.

Öllu má nafn gefa

Þessi bók er beinlínis um allt sem nöfnum tjáir að nefna og er skipt í fimm kafla. Nokkrar greinar eru í hverjum bókarhluta og eru einkar fjölbreyttar að efni og efnistökum. Meira