Viðskipti Fimmtudagur, 27. júní 2024

Úr 15 milljóna tapi í 65 milljóna hagnað

Verzlunarskóli Íslands hagnaðist um 65 m.kr. á síðasta ári Meira

Fiskur Smit sér framtíð í nýjum og nýstárlegum eldiskerfum og staðsetningum, þ.á m. sjóeldi úti á opnu hafi.

Enn margir UFS-áhættuþættir

Aqua-Spark er stærsti sérhæfði fiskeldisfjárfestingarsjóður heims • Eiga hlut í íslensku fyrirtæki • 500 m. evra í stýringu • Til að bæta rekstur sinn þurfa eldisfyrirtæki að skoða notkun nýrrar tækni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 28. júní 2024

Verðbólga Fjármálaráðherra fagnar lækkandi verðbólgu.

Verðbólgan lækkar lítillega

Kalla eftir lækkun vaxta • Greiningardeildir bankanna gera ráð fyrir óbreyttri verðbólgu næstu mánuði Meira

Verulegur samdráttur í hagnaði Ölgerðarinnar

Ölgerðin hagnaðist um 482 milljónir króna á fyrsta ársfjórðungi félagsins (mars-maí), en hagnaðurinn dregst saman um 50% á milli ára. Meira

Ríkiseignir Sigurður Þórðarson, fv. settur ríkisendurskoðandi, hefur áður gert fjölmargar athugasemdir við innra stjórnskipulag Lindarhvols.

Gagnrýnir háar ráðgjafagreiðslur

Fv. settur ríkisendurskoðandi sendir héraðssaksóknara nýtt erindi • Hvetur til þess að greiðslur Klakka til móðurfélagsins verði teknar til skoðunar • Mun ekki hafa frekari afskipti af málinu Meira

Miðvikudagur, 26. júní 2024

Hægt væri að nýta skurðstofur í kringum Höfuðborgarsvæðið betur ef 
þær væru í rekstri einkaaðila. Íbúar svæðanna myndu njóta góðs af því.

Heilbrigð samkeppni

Hún var áhugaverð fréttin sem birtist í Morgunblaðinu í gær um nýja frjósemisstofu sem til stendur að opna hér á landi. Meira

Þriðjudagur, 25. júní 2024

Fjárhættuspil Hagnaður Happdrættis Háskóla Íslands rennur að hluta til uppbyggingar og viðhalds fasteigna skólans.

Hagnaður HHÍ jókst á milli ára

Happdrætti Háskóla Íslands hagnaðist um rúma tvo milljarða króna árið 2023, samanborið við tæplega 1,6 milljarða króna hagnað árið áður Meira

Heilbrigðisþjónusta  Ný frjósemistofa verður sett á laggirnar síðar í sumar.

Auka samkeppni á frjósemismarkaði

Það gæti verið þjóðhagslega hagkvæmt að auka kostnaðarþátttöku stjórnvalda • Sjá áhugaverð tækifæri í að laða til landsins Bandaríkjamenn sem vilja eignast börn Meira