Fastir þættir Föstudagur, 28. júní 2024

Nýr borgari

Sverrir Steinn Hjaltested fæddist 1. september 2023. Meira

Katrín Rós Gunnarsdóttir

30 ára Kata ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Mosfellsbæ. Hún er hjúkrunarfræðingur og starfar í Heimahjúkrun hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira

Fjölskyldan Gunnhildur sambýliskona Unnar, Unnur, Sandra, Elín og Sigurgeir að halda upp á 17. júní á heimili Elínar og Sigurgeirs á Manhattan.

Drifkraftur á Manhattan

Sigurgeir Örn Jónsson er fæddur 28. júní 1974 á fæðingarheimilinu í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík. Meira

Man þó ekki nafnið

Á Boðnarmiði skrifar Magnús Halldórsson um netárás á Moggann … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Gréta Rut Bjarnadóttir

Gréta er Reykvíkingur og ólst upp í Laugardalnum og í Sviss 2000-2006, en foreldrar hennar voru í sérnámi í tannlækningum í Bern. Meira

Í Vestmannaeyjum Garðar í göngu hjá Ferðafélagi Rangæinga, sumardaginn fyrsta 2023.

Útivistarmaður í leik og starfi

Garðar Þorfinnsson er fæddur 3. júlí 1974 á Spóastöðum í Biskupstungum og ólst þar upp. Meira

Ort um hesta

Ingólfur Ómar skrifaði mér á mánudag: Nú stendur landsmót hestamanna yfir dagana 1.-7. júlí í Víðidal í Reykjavík og langar mig að senda þér tvær vísur Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Brids

Helgemo í stuði. S-Allir. Meira

Pjetur Sigurðsson

Pjetur ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Reykjavík. Hann var í sveit í nokkur sumur í Sætúni á Langanesi og æfði fótbolta með Gróttu. Meira

Í Pýreneafjöllum Stefanía og Vilhjálmur á tindi Pedraforca.

Margir bókasafnsfræðingar í ættinni

Stefanía Júlíusdóttir fæddist 2. júlí 1944 að Hrísateigi 25 í Reykjavík, í húsi foreldra sinna. Seinna bjó fjölskyldan um skeið á Njálsgötu og Fossvogsbletti en frá sex ára aldri ólst Stefanía upp í vesturbæ Kópavogs. Meira

Úr flokki beinakerlinga

Helgi R. Einarsson sendi mér góðan póst: Forsetakosningar nálgast fyrir „vestan”, ekki eru allir ánægðir með kappana tvo. Meira

Mánudagur, 1. júlí 2024

Hjónin og synirnir Frá vinstri á myndinni eru Pétur Gauti, Benedikt, Jódís, Vilhjálmur og Jón Pétursson.

Viðarvinnsla og trjárækt JP

Jón Pétursson fæddist 30. júní 1939 og átti því 85 ára afmæli í gær. Hann fæddist á Selfossi og ólst þar upp til unglingsára og einnig að Efra-Seli á Stokkseyri hjá frændfólki, þar til hann flutti til Reykjavíkur með móður sinni. Meira

Það gekk ekki

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson yrkir á Boðnarmiði … Meira

Laugardagur, 29. júní 2024

Fjölskyldan Stödd í Ostuni í Puglia-héraði, suðaustast á Ítalíu, en þaðan fá þau hjónin tómatana.

Ólífubóndi á Ítalíu

Emil Hallfreðsson er fæddur 29. Júní 1984 í Reykjavík en hann ólst upp á holtinu í Hafnarfirði. Meira

Rétt er kall

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð. Meira