Fréttir Föstudagur, 28. júní 2024

Tveir fiskibátar í vandræðum

Áhafnir tveggja björgunarskipa Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Varðar II á Patreksfirði og Bjargar á Rifi, voru kallaðar út í gær til að aðstoða fiskibáta í vandræðum. Meira

Áfangi Skrifað undir samkomulagið við höfnina í Hafnarfirði í gær.

Samið um nýjan Tækniskóla í Hafnarfirði

Nýr Tækniskóli mun rísa við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði. Fulltrúar stjórnvalda, Hafnarfjarðarbæjar og Tækniskólans undirrituðu skuldbindandi samkomulag þess efnis í gær. Meira

Umdeilt Svæðið í kringum Leirutanga hefur ekki verið ræktað upp eins og lagt var upp með í samkomulagi.

Bæjaryfirvöld ekki staðið við samkomulag

Bæjaryfirvöld á Siglufirði hafa ekki enn staðið við sinn hluta samkomulags um uppbyggingu Siglufjarðar sem skrifað var undir árið 2012, að sögn Róberts Guðfinnssonar athafnamanns. Meira

Hornafjarðarfljót Niðurstaða dóms sögð áfellisdómur yfir Vegagerðinni.

Málatilbúnaður stóðst ekki skýrleikakröfur

Fyrnd krafa • Vegagerðin hafði ekki lögvarða hagsmuni í málinu Meira

Uppbygging við Hlíðarenda Fjárfestar eru að reisa tæplega 200 íbúðir við Haukahlíð á Hlíðarenda. Bjarg íbúðafélag á óbyggða lóð skammt frá.

Hátt lóðaverð eykur íbúðaskortinn

Formaður VR segir framboð hagkvæmra leiguíbúða vera allt of lítið &bull Leiguverð sé farið að hækka í nágrenni höfuðborgarsvæðisins • Fjöldi fólks á biðlista hjá Bjargi íbúðafélagi hefur farið úr 1.600 í 4.000 Meira

Ragnar Stefánsson

Ragn­ar Stef­áns­son, jarðskjálfta­fræðing­ur, lést á Land­spít­al­an­um í gær, 85 ára að aldri. Meira

Á vaktinni Nærri 70% þeirra sem þátt tóku felldu kjarasamninginn.

Lögreglumenn fella kjarasamning

Almennt mikil reiði í lögreglumönnum vegna stöðunnar, segir formaður þeirra Meira

Blönduós Austur-Húnavatnssýsla er nú að stærstum hluta að verða eitt stórt sveitarfélag, sem er mjög víðfeðmt.

Heimastjórn á Skaga í nýrri Húnabyggð

Sameining Húnabyggðar og Skagabyggðar á Norðurlandi vestra, sem íbúar sveitarfélaganna tveggja samþykktu í atkvæðagreiðslu á dögunum, tekur formlega gildi 1. ágúst næstkomandi. Stuðningur við sameininguna var afgerandi. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Lyf Berglind veltir upp hvort fjöldi 
apóteka bitni á vinnuumhverfinu.

Segir apótekin vera of mörg

Deildarforseti lyfjafræðideildar HÍ segir fjölda lyfjafræðinema ekki áhyggjuefni • Of mörg apótek bitna á starfsumhverfi • Nemendur mæta verr undirbúnir eftir styttingu náms • Námið krefjandi Meira

Berglind Gunnarsdóttir Strandberg

Foreldrahúsi tryggður rekstur í sumar

Foreldrahúsi hefur verið tryggður öruggur rekstur næstu mánuði. Foreldrahús mun því ekki þurfa að loka og getur boðið upp á þjónustu í allt sumar. Meira

Grafarvogur Hér má sjá hús við Hamravík en borgin hefur til skoðunar þéttingu á grasblettinum sem blasir við.

Þétting byggðar „alltaf átak“

Íbúum Grafarvogs brugðið yfir áformum • Þétting byggðar neikvæð fyrir mörgum • Borgarstjóri segir uppbyggingu mikilvæga • Fundur með íbúaráði eftir sumarfrí Meira

Blöðin teygja sig 200 metra upp í loft

Umhverfismatsskýrsla fyrir vindorkugarð í Dalabyggð kynnt Meira

Landsmót Oliver er duglegur að þjálfa 
Glæsi og taka hann á námskeið.

Yngsti knapi landsmótsins

Oliver Sirén Matthíasson var yngsti knapinn inn á landsmót í ár en hann verður tíu ára 30. desember svo litlu mátti muna að hann mætti ekki keppa. Meira

Torrevieja Íslenskir lífeyrisþegar hafa margir kosið að búa í sólarlöndum.

„Lagabreyting verulega ljót“

Lífeyrisþegar búsettir erlendis missa persónuafsláttinn um næstu áramót Meira

Íþróttasvæði Fyrirhugað knatthús 
er við enda fótboltavallarins.

2,5 milljarðar í knatthús KR

800 börn æfa hjá KR og þrír meistaraflokkar eru á sama vellinum Meira

Selfoss Á undanförnum tíu árum hafa risið hátt í 2. 000 íbúðir í sveitarfélaginu Árborg.

Þrýstingur frá höfuðborgarsvæðinu

Þorlákshöfn úthlutar lóðum á gatnagerðargjaldi • Árborg og Hveragerði innheimta byggingarréttargjald • Mikill stofnkostnaður en góð langtímafjárfesting • Búið að reisa um 2.700 íbúðir á tíu árum Meira

Evrópa sofandi að feigðarósi

Ódýr rússneskur áburður kaffærir evrópska framleiðendur • Minnkandi gasnotkun tvíeggjað sverð • Áburðarframleiðsla álfunnar geti lagst af • Landbúnaður muni eiga í vök að verjast Meira

Guðrún Aspelund

Gífurleg aukning á lekanda og sárasótt

„Það sem við fylgjumst grannt með núna eru þessar öndunarfærasýkingar,” segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir. Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Fylgi Miðflokksins aldrei verið meira

Framsókn, VG og Sósíalistar reka lestina • Sigmundur telur stutt í kosningar Meira

Willum Þór Þórsson

Hindrun markaðsleyfa hefur ekki áhrif

Heilbrigðisráðherra segist vinna að því með Lyfjastofnun að tryggja lausasölu á naloxón-lyfi Meira

Í brúnni Þessar stúlkur voru ófeimnar við að taka sér stöðu við stýrið.

Unga fólkið kynnir sér sjávarútveginn

Sjávarútvegsskóli unga fólksins í Reykjavík • Um 70 ungmenni fá fróðleik í fjórar vikur Meira

Sumarveður Sjaldgæfir blíðviðrisdagar kalla á slökun í sólinni.

Fyrst verður svalt og síðan sól

Veðrið í júlí gæti orðið fremur daufgert, svalt og þurrt, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið. Meira

Breytingar Endurvinnslustöðinni við Dalveg í Kópavogi verður lokað í
september á næsta ári.

Fresta lokun endurvinnslustöðvar um ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi þjónusta er gríðarlega mikið nýtt af íbúum og mikilvægt að hún sé fyrir hendi. Það er það sem við viljum tryggja og ég tel að þetta sé skynsamleg leið,” segir Orri Hlöðversson, bæjarfulltrúi í Kópavogi og stjórnarmaður í Sorpu. Meira

Leita verndar á Íslandi Fólki í búsetuúrræðum á vegum Vinnumálastofnunar hefur fækkað síðustu mánuði. Umsóknum um vernd hefur fækkað.

Færri í búsetuúrræðum

Umsækjendum um alþjóðlega vernd í búsetuúrræðum VMST hefur fækkað að undanförnu &bukll; Meðal skýringa eru færri umsóknir frá Venesúela og heimför fólks Meira

Landsmót Áhorfendur í brekkunni í 
gær voru af ýmsum toga.

Litlu munar á efstu knöpunum

Fjórða Landsmót hestamanna sem haldið er á keppnissvæði Fáks í Reykjavík hófst í gær. Meira

Jes Einar Þorsteinsson

Jes Einar Þorsteinsson arkitekt lést aðfaranótt sunnudagsins 30. júní á Landspítalanum eftir stutt veikindi, 89 ára að aldri. Meira

Umdeilt Slökkt hefur verið á auglýsingaskilti á vegg Ormsson síðustu mánuði eftir að dagsektum var hótað.

Höfða mál vegna umdeilds skiltis

Ormsson stefnir Reykjavíkurborg vegna auglýsingaskiltis á húsvegg við Lágmúla • Byggingarleyfi var hafnað og 150 þúsund króna dagsektir lagðar á • Skilti hafi verið á umræddum vegg síðustu áratugi Meira

Grétar Þór Eyþórsson

Þrír fallið á skömmum tíma

„Það er engin kvöð á sveitarstjórum að mynda meirihluta og það er ekki hægt að rjúfa þing eins og gert er á Alþingi ef þetta gerist. Menn verða bara að halda áfram og finna einhverja leið út úr vandanum.” Meira

Menntun Sveigjanlegt nám hefur skilað sér í því að nemendur af landinu öllu, jafnvel erlendis frá, velja HA í auknum mæli, segir Áslaug sem  nú kemur til starfa við hákólann nyðra eftir um 30 ára starf í Bandaríkjunum.

Samfélagið mótar framsækinn háskóla

„Starfið er spennandi, þetta er áhugaverð og vaxandi menntastofnun og mig langaði einfaldlega að taka þátt í því,” segir Áslaug Ásgeirsdóttir sem er nýr rektor Háskólans á Akureyri. Meira

Hernaður Árásir hafa verið gerðar í Gasaborg og Khan Younis.

Árásir í Gasaborg og Khan Younis

Ísraelskar hersveitir réðust á Khan Younis í suðurhluta Gasa í gær eftir eldflaugaárásir sem vígasveit herskáu samtakanna Íslamska jíhad lýsti yfir ábyrgð á. Meira

Macron Frakklandsforseti vonast til að andstæðingar Þjóðfylkingarflokksins greiði atkvæði taktískt í seinni umferðinni sl. sunnudag.

Pólitísk framtíð Macrons liggur undir

Stórsigur Þjóðfylkingarflokks í fyrri umferð • Gífurleg kjörsókn • Persónulegur ósigur Macrons • Hugsanlegt að miðjuflokkur Macrons haldi aðeins þriðjungi þingsæta sinna • Seinni umferð á sunnudag Meira

Lántaka Carlo Monticelli, bankastjóri Þróunarbanka Evrópuráðsins, og Einar Þorsteinsson borgarstjóri, eftir að lánasamningurinn var undirritaður.

Borgin tekur lán fyrir viðhaldið

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að taka að láni 100 milljónir evra frá Þróunarbanka Evrópuráðsins (CEB), en upphæðin nemur um 15 milljörðum íslenskra króna. Meira

Mánudagur, 1. júlí 2024

Ísafjörður Mörg þúsund ferðamanna er að vænta í vikunni.

Mikill straumur til Ísafjarðar

Vænta má mikils straums ferðamanna með skemmtiferðaskipum til Ísafjarðar í sumar. Meira

Heyskapur Fjöldi bænda hefur nýtt veðurblíðuna undanfarna daga vel, einkum bændur á Suðurlandi.

Öll verk eru seinna á ferðinni

Undanfarið hafa veðurguðirnir gefið landsmönnum sýnishorn af því sem gott íslenskt sumar hefur upp á að bjóða. Meira

Páll Karlsson

Íslendingur umbyltir greiningu fjöltaugabólgu

Greinir fjöltaugabólgu áður en taugar hverfa • Sjúklingar missa tilfinningu eða finna fyrir þrálátum verkjum • Býður upp á fleiri möguleika á meðferðum • Sýnir framlag til framþróunar læknavísinda Meira

Lyfjafræði Formaður Lyfjafræðingafélags Íslands segir lyfjafræðinga búa 
yfir meiri þekkingu en fólk almennt geri sér grein fyrir.

Áhyggjur af fækkun lyfjafræðinga

Nemendum sem hefja grunnnám í lyfjafræði hefur fækkað um 36% síðasta áratuginn og telur Lyfjastofnun Íslands að þróunin sé áhyggjuefni. Meira

Þórhildur Garðarsdóttir

Framkvæmdir að hefjast í Frostaskjóli

Reykjavíkurborg hefur nú auglýst eftir þátttakendum í forval verktaka sem annast myndu byggingu fjölnotahúss á íþróttasvæði KR við Frostaskjól. Meira

Stjórnarkonurnar Arna og Júlíana þjást báðar af MG og sitja í stjórn félags þeirra sem þessi vangreindi sjálfsofnæmistaugasjúkdómur hrjáir.

Vöðvarnir verða bensínlausir

„MG er sjaldgæfur sjálfsofnæmistaugasjúkdómur þar sem líkaminn ræðst á mót tauga og vöðva,“ segir Júlíana Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur um sjúkdóminn myasthenia gravis. Meira

Akureyri Samningurinn var undirritaður á Akureyri í síðustu viku og þykir 
hann marka mikil tímamót fyrir eflingu Sjúkrahússinas á Akureyri.

Tímamótasamningar á Akureyri

„Þetta markar mikil tímamót í vegferð okkar að eflingu Sjúkrahússins á Akureyri,“ segir Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri, en skrifað hefur verið undir samning um hönnun nýrra legudeildarbygginga við sjúkrahúsið. Meira

Hvalveiðar Forstjóri Hvals hf. segir hvalastofninn hér við land sterkan.

Hvalurinn er ekki að éta neitt megrunarkex

Fásinna að veiða ekki sterkasta nytjastofninn í hafinu Meira

Sigríður Hannesdóttir

Sig­ríður Hann­es­dótt­ir, leik­kona og stofn­andi Brúðubíls­ins, er lát­in 92 ára að aldri. Meira

París Margir Parísarbúar töldu sig hafa séð sér leik á borði er þeir auglýstu íbúðir sínar til leigu yfir Ólympíuleikana.

Parísarbúar græða ekki á tá og fingri

Parísarbúar sem sáu fyrir sér að græða vel á því að leigja út eignir sínar á meðan Ólympíuleikarnir yrðu haldnir í borginni sitja nú margir hverjir eftir með sárt ennið. Meira

Laugardagur, 29. júní 2024

Mannvirki Ný Ölfusárbrú við Selfoss verður 330 metra löng og stöpull fyrir 
miðju verður um 60 metra hár, með stögum niður að brúargólfi.

Enn verið að semja um Ölfusárbrú

Verktakinn á að bera ábyrgð á hönnun mannvirkisins • ÞG Verk með eina tilboðið l Ísland talið óaðgengilegt fyrir erlenda verktaka • Upphæð endanlegs tilboðs verður kynnt þegar samningar nást Meira

Þyngdarstjórn Lyfið Ozempic er nú af skornum skammti víða um heim.

Áhyggjuefni að fólk fái ekki aðgang að lyfinu

„Auðvitað mun þetta hafa jákvæð áhrif, hvað varðar lyfjaskortinn,“ segir Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Meira

Spursmál Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir og Arnar Sigurðsson í setti.

Kallar eftir skýrari lagaramma

Vill að ríkið haldi í einokunarsölu • Blæs á rök er varða lýðheilsu Meira

Siglufjörður Lóðin sem um ræðir, sem Samkaup falast eftir undir nýja verslun, við hlið veitingahúsanna Hannes Boy og Kaffi Rauðka.

Mótmæla umsókn Samkaupa á Siglufirði

Samkaup hafa óskað eftir lóð undir nýja verslun í miðbænum • Félag í eigu Róberts Guðfinnssonar hefur mótmælt Meira

Einar P. Gunnarsson

Einar P. Gunnarsson, fv. landsliðsmaður í knattspyrnu, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. júní sl., 74 ára að aldri, eftir erfið veikindi. Meira

Grafarvogur Græna svæðið við Sóleyjarima og Smárarima, þar sem áform eru um að byggja tvö fjölbýlishús með allt að 96 íbúðum.

Íbúar í Grafarvogi ósáttir við þéttingu

Undirskriftasöfnun hafin vegna áforma um tvær blokkir á grænu svæði við Sóleyjarima og Smárarima &bull Reisa á þar allt að 96 íbúðir • Íbúar segja áformin ekki samræmast lýðheilsuvísum borgarinnar Meira

Trú Stuðningsmenn Trumps fylgjast með kappræðum. Biden forseti er sagður hafa sett flokk sinn í uppnám.

Erfið byrjun hjá Biden forseta

Yfirgnæfandi meirihluti telur Donald Trump hafa staðið sig betur í kappræðum • Biden var hikandi og óskýr • Ég held að hann viti ekki einu sinni sjálfur hvað hann var að reyna að segja, sagði Trump Meira

Þétting byggðar Fjölbýlishús í byggingu gegnt Sjómannaskólanum.

Íbúðaskorturinn mun magnast á næstu árum

Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri Snorrahúsa, segir útlit fyrir að byggðar verði nokkuð þúsund færri íbúðir á næstu árum en kallað hefur verið eftir. Meira