Íþróttir Föstudagur, 28. júní 2024

Eitt og annað

Íslensku strákarnir í U20 ára landsliðinu í körfuknattleik eru með fullt hús stiga á Norðurlandamótinu í Södertälje í Svíþjóð eftir sigur á Svíum í gær, 82:78. Meira

Katrín var best í tíundu umferðinni

Katrín Ásbjörnsdóttir, sóknarmaðurinn reyndi úr Breiðabliki, var besti leikmaður 10. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira

Sjö Lilja Ágústsdóttir var markahæst gegn Ungverjum.

Féllu í framlengingu á HM

Íslenska U20-ára landslið kvenna í handknattleik tapaði í framlengdum leik gegn ríkjandi Evrópumeisturum Ungverjalands í aldursflokknum, 34:31. Meira

Þrenna Danijel Dejan Djuric lagði upp þrjú marka Víkings og á hér í höggi 
við Jóhann Árna Gunnarsson.

Auðvelt hjá Víkingunum

Víkingar náðu í gærkvöld fjögurra stiga forskoti í Bestu deild karla í fótbolta þegar þeir unnu ótrúlega auðveldan sigur á Stjörnunni í Garðabæ, 4:0. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Tvenna Varnarmaðurinn Merih Demiral fagnar seinna marki sínu fyrir 
Tyrki gegn Austurríki í slag liðanna í Leipzig í gærkvöld.

Varnarjaxlinn hetja Tyrkja

Sendu Austurríkismenn heim og mæta Hollendingum í átta liða úrslitum Meira

Mark Andrea Rut Bjarnadóttir skorar sigurmark Blika á Sauðárkróki.

Blikar í basli í Skagafirði

Breiðablik náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöld með torsóttum sigri gegn Tindastóli á Sauðárkróki, 1:0. Meira

Eitt og annað

Emma Hawkins skoraði þrennu fyrir Austfjarðaliðið FHL í gærkvöld þegar það vann stórsigur á Fram, 5:1, í 1. deild kvenna í fótbolta á Reyðarfirði. Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Markvarsla Diogo Costa fór á kostum í portúgalska markinu og varði víta-
spyrnurnar þrjár allar með tilþrifum.

Hetjutilþrif hjá Costa

Liðin sem mættust í úrslitaleik Evrópumóts karla í fótbolta árið 2016 í París, Portúgal og Frakkland, eigast við í átta liða úrslitum EM í Þýskalandi. Meira

Eitt og annað

Hilmar Smári Henningsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er genginn til liðs við Stjörnuna en Garðabæjarfélagið skýrði frá því í gærkvöld. Meira

Mánudagur, 1. júlí 2024

Eitt og annað

Valur tryggði sér á laugardag sæti í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu með því að leggja Þrótt úr Reykjavík örugglega að velli, 3:0, í undanúrslitum á Hlíðarenda. Meira

Íslandsmet Irma Gunnarsdóttir sló 27 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki á 
Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri um helgina.

Metin féllu á MÍ um helgina

Irma Gunnarsdóttir úr FH sló 27 ára gamalt Íslandsmet í þrístökki á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Akureyri í gær. Meira

Markaskorarar Harry Kane og Jude Bellingham komu Englandi til bjargar 
með því að skora báðir í dramatískum sigri á Slóvakíu eftir framlengingu.

England þurfti framlengingu

England, Spánn, Þýskaland og Sviss tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum EM karla í fótbolta í Þýskalandi með sigrum í 16-liða úrslitum um helgina. Meira