Menning Föstudagur, 28. júní 2024

Ástin Nicola Coughlan og Luke Newton í hlutverkum Penelope og Colin sem eru í forgrunni í þriðju þáttaröðinni.

Kynþokki og kynorka á 19. öld

Karlmenn í flegnum hvítum skyrtum hafa alltaf heillað mig. Sögupersónan herra Darcy hefur því verið í miklu uppáhaldi hjá mér og eitt af mínum uppáhaldsatriðum í kvikmyndasögunni er atriðið í Hroka og hleypidómum (Joe Wright) frá 2005 þegar herra Darcy (Matthew Macfadyen) snertir fyrst Elizabeth Bennet (Keira Knightley). Meira

Arngrímur og Jóna „Okkur finnst frábært að sýna þetta verk á heimaslóðum loftbelgsins frá stríðsárunum sem innsetning okkar vísar til.“

Leika sér með sögu af loftbelg

Fyrirferðarmikil innsetning Arngríms og Jónu í Skreiðarskemmunni á Höfn • Loftbelgur hrapaði í Öræfum á stríðsárunum • Heimamenn skiptu efninu á milli bæja og gerðu sér regnföt Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Hestur „Eftir að við felldum hestinn byrjaði ég að efast og þegar ég var þarna einn að ljósmynda fyrstu dagana þá velti ég því oft fyrir mér hvað ég væri eiginlega að gera,“ segir Hlynur um Harmljóð um hest.

Hesthræ í blóma

Hlynur Pálmason sýnir Harmljóð um hest í Ljósmyndasafninu • Samnefnd ljósmyndabók komin út • Myndaði rotnunarferli hesthræs • Listamaðurinn segir fegurð vera að finna í dauðanum Meira

Fiðlusnillingur Sergey Malov mun bæði leika á fiðlu og hið einstaka hljóðfæri violoncello da spalla á hátíðinni.

Skálholt er töfrandi staður

Sumartónleikar í Skálholti fara fram dagana 6.-14. júlí • Boðið upp á viðburði fyrir alla aldurshópa • Mikil upplifun að fá einn fremsta fiðluleikara heims á hátíðina • Einstök stemning Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Tónskáld Ýmsar leiðir eru til að túlka verk Mahlers.

Lorin Maazel og Gustav Mahler

Sjálfsagt má deila endalaust um túlkun á Mahler. Sjálfur sagði hann að sinfónían ætti að vera eins og heimurinn, hún „ætti að innihalda allt“. Meira

Tónlist „Það verða til einhverjir töfrar á milli tónlistarmannanna og áheyrenda innan um stórfengleg listaverkin í rýminu,“ segir Hlíf Sigurjónsdóttir.

Menningarmynstrið í sálinni

Sumartónleikaröð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar hefst í kvöld • Tónleikar á hverjum þriðjudegi til og með 13. ágúst • „Þetta er tákn húmanisma á öld gervigreindar“ Meira

Mánudagur, 1. júlí 2024

Þröstur „Þessi ár mín í fjármálaráðuneytinu voru mikil átakaár.“

„Þessi gagnslitla ríkisstjórn“

Bókarkafli: Þröstur Ólafsson hefur lifað viðburðaríka og annasama ævi, eins og hann rekur í bókinni Horfinn heimur og segir frá fjölbreyttum störfum sínum á sviði menningar, verslunar og stjórnmála. Meira

Björn Margir bíða spenntir eftir nýrri syrpu af þáttunum The Bear en færri virðast bíða eftir stórmyndum sumarsins í kvikmyndahúsum.

Bíó í kreppu, veitur í blóma?

Það hefur verið heldur fátt um fína drætti í kvikmyndahúsum það sem af er sumri og þær stórmyndir sem sýndar hafa verið valdið nokkrum vonbrigðum. Meira

Laugardagur, 29. júní 2024

Íslensk-hollenska sveitin spilar á endurreisnarhljóðfæri.

Heimabær íslenska þjóðlagsins

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði haldin í 24. sinn • Stútfull dagskrá af spennandi viðburðum • Ungt fólk fær tækifæri til að taka sín fyrstu skref • Efla þarf uppbyggingarsjóðina úti á landi Meira

Ryðgaður? Nei, Biggi Maus glímir aldeilis ekki við ryð eða neitt þvíumlíkt á sannfærandi sólóplötu.

Hugrakkt, einlægt og berskjaldandi

Hér er rýnt í sólóplötu Bigga Maus, Litli dauði/Stóri hvellur, og eigindi Bigga sem sólólistamanns sett kirfilega undir mælikerið um leið. Platan er köld og krómuð um leið og hún er afskaplega sannferðug og áhrifarík. Meira