Fréttir Laugardagur, 29. júní 2024

Hjörleifshöfði Víkingaskipið Örninn er komið upp á Mýrdalssandi á vegum Viking Park Iceland.

Víkingaskip fær framhaldslíf

Við Hjörleifshöfða á Mýrdalssandi er nýlega komið upp stórt víkingaskip. Skipið er á vegum ferðaþjónustufyrirtækisins Viking Park Iceland. Meira

Mannvirki Ný Ölfusárbrú við Selfoss verður 330 metra löng og stöpull fyrir 
miðju verður um 60 metra hár, með stögum niður að brúargólfi.

Enn verið að semja um Ölfusárbrú

Verktakinn á að bera ábyrgð á hönnun mannvirkisins • ÞG Verk með eina tilboðið l Ísland talið óaðgengilegt fyrir erlenda verktaka • Upphæð endanlegs tilboðs verður kynnt þegar samningar nást Meira

Þyngdarstjórn Lyfið Ozempic er nú af skornum skammti víða um heim.

Áhyggjuefni að fólk fái ekki aðgang að lyfinu

„Auðvitað mun þetta hafa jákvæð áhrif, hvað varðar lyfjaskortinn,“ segir Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Meira

Siglufjörður Lóðin sem um ræðir, sem Samkaup falast eftir undir nýja verslun, við hlið veitingahúsanna Hannes Boy og Kaffi Rauðka.

Mótmæla umsókn Samkaupa á Siglufirði

Samkaup hafa óskað eftir lóð undir nýja verslun í miðbænum • Félag í eigu Róberts Guðfinnssonar hefur mótmælt Meira

Spursmál Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir og Arnar Sigurðsson í setti.

Kallar eftir skýrari lagaramma

Vill að ríkið haldi í einokunarsölu • Blæs á rök er varða lýðheilsu Meira

Einar P. Gunnarsson

Einar P. Gunnarsson, fv. landsliðsmaður í knattspyrnu, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. júní sl., 74 ára að aldri, eftir erfið veikindi. Meira

Grindavík Þórkatla hefur keypt fjölda íbúða að undanförnu.

900 Grindvíkingar sótt um sölu

Þórkatla hefur gengið frá 740 þinglýstum samningum • Ýmsar hindranir Meira

Grafarvogur Græna svæðið við Sóleyjarima og Smárarima, þar sem áform eru um að byggja tvö fjölbýlishús með allt að 96 íbúðum.

Íbúar í Grafarvogi ósáttir við þéttingu

Undirskriftasöfnun hafin vegna áforma um tvær blokkir á grænu svæði við Sóleyjarima og Smárarima &bull Reisa á þar allt að 96 íbúðir • Íbúar segja áformin ekki samræmast lýðheilsuvísum borgarinnar Meira

Strætó Ný gjaldskrá hjá Strætó tekur gildi þann 1. júlí næstkomandi.

Fargjöld í strætó hækka

Ný gjald­skrá hjá Strætó tek­ur gildi þann 1. júlí næst­kom­andi. Nem­ur hækk­un­in 3,2% á stök­um far­gjöld­um og 3,85% á tíma­bil­skort­um. Meira

Hátíð Sturluhátíðin var vel sótt á síðasta ári þegar ríflega 200 manns lögðu 
leið sína að Staðarhóli.

Afhjúpa söguskilti um sagnaritarann

Sturlufélagið hefur látið útbúa söguskilti við Staðarhól í Dölum sem veita innsýn í líf sagnaritarans Sturlu Þórðarson, Staðarhóls og héraðsins. Meira

Trú Stuðningsmenn Trumps fylgjast með kappræðum. Biden forseti er sagður hafa sett flokk sinn í uppnám.

Erfið byrjun hjá Biden forseta

Yfirgnæfandi meirihluti telur Donald Trump hafa staðið sig betur í kappræðum • Biden var hikandi og óskýr • Ég held að hann viti ekki einu sinni sjálfur hvað hann var að reyna að segja, sagði Trump Meira

Þétting byggðar Fjölbýlishús í byggingu gegnt Sjómannaskólanum.

Íbúðaskorturinn mun magnast á næstu árum

Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri Snorrahúsa, segir útlit fyrir að byggðar verði nokkuð þúsund færri íbúðir á næstu árum en kallað hefur verið eftir. Meira