Fastir þættir Mánudagur, 1. júlí 2024

Brids

„Þetta er ekki eins einfalt og það lítur út fyrir að vera.“ Meira

Svartur á leik

Skák

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Meira

Nýr borgari

Matthías Helgi Árnason fæddistv15. maí 2024 í Reykjavík. Meira

Árni Freyr Helgason

Árni ólst upp í Hafnarfirði en býr í Reykjavík. Hann er með MS-gráðu í lyfjafræði frá Háskóla Íslands og starfar sem lyfjafræðingur í Lyfju á Smáratorgi. Meira

Hjónin og synirnir Frá vinstri á myndinni eru Pétur Gauti, Benedikt, Jódís, Vilhjálmur og Jón Pétursson.

Viðarvinnsla og trjárækt JP

Jón Pétursson fæddist 30. júní 1939 og átti því 85 ára afmæli í gær. Hann fæddist á Selfossi og ólst þar upp til unglingsára og einnig að Efra-Seli á Stokkseyri hjá frændfólki, þar til hann flutti til Reykjavíkur með móður sinni. Meira

Það gekk ekki

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson yrkir á Boðnarmiði … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 5. júlí 2024

Vænn sauður á velli

Limra eftir Magnús Halldórsson á Boðnarmiði: Meira

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Á aldarafmæli

Í dag er öld liðin frá fæðingu Sveinbjarnar Beinteinssonar skálds frá Draghálsi og verður þess minnst með viðburði í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd kl. 18 í kvöld. Benedikt bróðir minn gaf mér ljóðabók hans Vandkvæði í jólagjöf 1957 og hefur hún fylgt mér síðan. Þar er þessi ferhenda: Meira

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Í Vestmannaeyjum Garðar í göngu hjá Ferðafélagi Rangæinga, sumardaginn fyrsta 2023.

Útivistarmaður í leik og starfi

Garðar Þorfinnsson er fæddur 3. júlí 1974 á Spóastöðum í Biskupstungum og ólst þar upp. Meira

Gréta Rut Bjarnadóttir

Gréta er Reykvíkingur og ólst upp í Laugardalnum og í Sviss 2000-2006, en foreldrar hennar voru í sérnámi í tannlækningum í Bern. Meira

Ort um hesta

Ingólfur Ómar skrifaði mér á mánudag: Nú stendur landsmót hestamanna yfir dagana 1.-7. júlí í Víðidal í Reykjavík og langar mig að senda þér tvær vísur Meira

Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Brids

Helgemo í stuði. S-Allir. Meira

Pjetur Sigurðsson

Pjetur ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Reykjavík. Hann var í sveit í nokkur sumur í Sætúni á Langanesi og æfði fótbolta með Gróttu. Meira

Í Pýreneafjöllum Stefanía og Vilhjálmur á tindi Pedraforca.

Margir bókasafnsfræðingar í ættinni

Stefanía Júlíusdóttir fæddist 2. júlí 1944 að Hrísateigi 25 í Reykjavík, í húsi foreldra sinna. Seinna bjó fjölskyldan um skeið á Njálsgötu og Fossvogsbletti en frá sex ára aldri ólst Stefanía upp í vesturbæ Kópavogs. Meira

Úr flokki beinakerlinga

Helgi R. Einarsson sendi mér góðan póst: Forsetakosningar nálgast fyrir „vestan”, ekki eru allir ánægðir með kappana tvo. Meira