Menning Þriðjudagur, 2. júlí 2024

Tónskáld Ýmsar leiðir eru til að túlka verk Mahlers.

Lorin Maazel og Gustav Mahler

Sjálfsagt má deila endalaust um túlkun á Mahler. Sjálfur sagði hann að sinfónían ætti að vera eins og heimurinn, hún „ætti að innihalda allt“. Meira

Tónlist „Það verða til einhverjir töfrar á milli tónlistarmannanna og áheyrenda innan um stórfengleg listaverkin í rýminu,“ segir Hlíf Sigurjónsdóttir.

Menningarmynstrið í sálinni

Sumartónleikaröð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar hefst í kvöld • Tónleikar á hverjum þriðjudegi til og með 13. ágúst • „Þetta er tákn húmanisma á öld gervigreindar“ Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 6. júlí 2024

Litbrigði „Með orgelinu er hægt að draga fram svo marga liti og blæbrigði,“ segir Björn Steinar. Á myndinni er Kjartan Jósefsson Ognibene organisti.

Allir litir orgelsins

Orgelsumar hefst í Hallgrímskirkju á morgun og stendur til 25. ágúst • Upphafstónleikar haldnir annað kvöld klukkan 17 • Orgelmaraþon og dagskrá fyrir börnin á Menningarnótt Meira

Innileg Rammar er önnur plata tónlistarkonunnar Kolbrúnar Óskasdóttur sem kallar sig KUSK.

Ljúfar, lokkandi laglínur

Rammar er önnur breiðskífa KUSK en fyrsta plata hennar kom út fyrir tveimur árum. Kolbrún Óskarsdóttir heldur hér áfram að tálga til sitt aðlaðandi rafdrifna indípopp. Meira

Einlæg „Tónlistin hefur alltaf verið leið fyrir mig til þess að tjá mig og vera ég sjálf,“ segir Una Schram sem nýverið sendi frá sér sína þriðju smáskífu.

Rétt eins og fiskur í stórri tjörn

Tónlistarkonan Una Schram gaf nýverið út plötuna Pond Big, Fish Tiny • Fjallar um reynslu sína af því að fóta sig í tónlistarsenunni í London • Fann sig aldrei alveg í poppstjörnuhlutverkinu Meira

Tónskáldið Þjóðverjinn Richard Strauss í túlkun myndlistarmannsins Max Liebermann á málverki frá 1918.

Strauss og Elektra

Richard Georg Strauss fæddist í München hinn 11. júní 1864, sonur hjónanna Josephine Pschorr og Franz Strauss, en faðir hans var leiðandi hornleikari í hljómsveit Hirðóperunnar í München og prófessor við konunglega tónlistarháskólann þar í borg Meira

Fótbolti Lukaku er alvörukarlmaður.

Loksins alvörukarlmennska

Nútíminn er það skrýtinn að helst má ekki lengur tala um karlmennsku í jákvæðri merkingu. Karlmennska þarf víst að vera eitruð til að hægt sé að ræða hana og um leið fordæma harðlega. Sú sem þetta skrifar er kona sem leyfir sér að dást að alvörukarlmennsku Meira

Föstudagur, 5. júlí 2024

Foss. Listamaðurinn Rúrí stendur við verk sitt „Útrýming II“ sem er til sýnis í Norræna húsinu til 8. september.

Ofbeldi gegn mannfólki og náttúru

Myndlistarsýningin Post, í Norræna húsinu, sýnir verk eftir sex listamenn • Rúrí sýnir verkið Útrýming II • Verkið samanstendur af 28 myndum af fossum en helmingur þeirra er horfinn Meira

Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Emilíana. "Ég fékk mikið frelsi til að fylla inn á milli lína um allt sem ekki er sagt í bréfunum."

Bréf níu manna og jafnmörg bónorð

Emilíana Torrini sendir frá sér nýja plötu, Miss Flower • Kveikjan eru bréf sem fundust eftir lát móður vinkonu hennar • Einnig var gerð kvikmynd, The extraordinary Miss Flower Meira

Dauðinn. Tvær myndraðir af líki í landslagi vestursins í Ameríku. Magnús bregður sér í hlutverk Dauðans.

Listamaður verður Ameríku að bráð

Kling og Bang Óþægileg blæbrigði — Gleðisögur af Depurð og Dauða Meira

Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Hestur „Eftir að við felldum hestinn byrjaði ég að efast og þegar ég var þarna einn að ljósmynda fyrstu dagana þá velti ég því oft fyrir mér hvað ég væri eiginlega að gera,“ segir Hlynur um Harmljóð um hest.

Hesthræ í blóma

Hlynur Pálmason sýnir Harmljóð um hest í Ljósmyndasafninu • Samnefnd ljósmyndabók komin út • Myndaði rotnunarferli hesthræs • Listamaðurinn segir fegurð vera að finna í dauðanum Meira

Fiðlusnillingur Sergey Malov mun bæði leika á fiðlu og hið einstaka hljóðfæri violoncello da spalla á hátíðinni.

Skálholt er töfrandi staður

Sumartónleikar í Skálholti fara fram dagana 6.-14. júlí • Boðið upp á viðburði fyrir alla aldurshópa • Mikil upplifun að fá einn fremsta fiðluleikara heims á hátíðina • Einstök stemning Meira

Mánudagur, 1. júlí 2024

Þröstur „Þessi ár mín í fjármálaráðuneytinu voru mikil átakaár.“

„Þessi gagnslitla ríkisstjórn“

Bókarkafli: Þröstur Ólafsson hefur lifað viðburðaríka og annasama ævi, eins og hann rekur í bókinni Horfinn heimur og segir frá fjölbreyttum störfum sínum á sviði menningar, verslunar og stjórnmála. Meira

Björn Margir bíða spenntir eftir nýrri syrpu af þáttunum The Bear en færri virðast bíða eftir stórmyndum sumarsins í kvikmyndahúsum.

Bíó í kreppu, veitur í blóma?

Það hefur verið heldur fátt um fína drætti í kvikmyndahúsum það sem af er sumri og þær stórmyndir sem sýndar hafa verið valdið nokkrum vonbrigðum. Meira