Viðskiptablað Miðvikudagur, 3. júlí 2024

Sæunn Snorradóttir á skrifstofu sinni við Covent Garden í London.

Mikil óvissa í Bretlandi út af kosningunum

Sæunn Snorradóttir Sandholt, endurskoðandi í London, segir fjárfesta halda að sér höndum vegna pólitískrar óvissu. Meira

Áætlanir um heildarjöfnuð og lánsfjárjöfnuð

Ruðningsáhrif ríkissjóðs

Hætt er við að snarversnandi lánsfjárþörf ríkissjóðs valdi ruðningsáhrifum á skuldabréfamarkaði. Ríkið hefur misst af tækifærum til að lækka vaxtakostnað. Meira

Handbært fé frá rekstri A1-hluta ríkissjóðs

Þvælist fyrir vaxtaákvörðun

Minnkandi aðhald ríkisfjármála í fjármálaáætlun gæti þvælst fyrir peningastefnunefnd við vaxtaákvörðun Meira

Halldór Snær Kristjánsson með samstarfsfélögum í Myrkur Games.

Umtalsverðar breytingar í leikjaiðnaði

Yfirbragð íslensks leikjaiðnaðar mun breytast umtalsvert á næstu 12-18 mánuðum að mati Halldórs Snæs Kristjánssonar, formanns Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, og framkvæmdastjóra tölvuleikjafyrirtækisins Myrkur Games. Meira

Sæunn Snorradóttir
Sandholt starfar hjá
bresku endurskoðunarskrifstofunni Blick
Rothenberg í London.

Brýtur blað í endurskoðun í London

Sæunn Snorradóttir Sandholt var fyrsta erlenda konan sem ráðin var til starfa hjá bresku endurskoðunarskrifstofunni Blick Rothenberg í London. Hún er jafnframt ein fyrsta konan sem gerð hefur verið að efri millistjórnanda hjá stofunni sem hefur nú um 800 starfsmenn. ViðskiptaMogginn settist niður með Sæunni og fræddist um frama hennar í fjármálaborginni nú þegar nokkur óvissa er í bresku efnahagslífi vegna pólitísks óróa og komandi þingkosninga á morgun. Meira

Vestrænir réttir eru í boði fyrir þá sem þess óska en taílensku
réttirnir eru það sem málið snýst um.

Ef þig skyldi svengja í Bangkok

Ég er ekki frá því að Asíubaktería sé smám saman að breiðast út á meðal íslenskra ferðalanga, enn eina ferðina. Lesendur muna eflaust að það er ekki svo langt síðan samfélagsmiðlar fylltust af myndum af íslenskum tásum á Balí og Taílandi, allt þar til það komst í tísku hjá landanum að gera strandhögg á Tenerife. Meira

Verkefnið endalausa?

Meðferð rammaáætlunar er ófyrirsjáanleg, kostnaðarsöm fyrir fyrirtæki og samfélagið og fullreynt virðist að hún sé einhver lykill í því að almenn sátt náist um orkuvinnslu. Meira

Gangverkið bólgnar út

Það sem einu sinni hefur verið komið á, sett af stað eða bætt við inn í gangverkið, festist oft þar, án þess að hugað sé að virði eða ávinningi þess. Og í raun er oft ekki um neinn ávinning að ræða af því sem gert er heldur hefur þróunin neikvæð áhrif í formi aukinni flækju eða meiri sóun á tíma. Meira

Narendra Modi tryggði sér í síðasta mánuði þriðja kjörtímabilið í embætti forsætisráðherra.

Þar sem allt grefur undan öllu

Þær áskoranir sem Narendra Modi stendur frammi fyrir minna m.a. á mikilvægi þess að halda hvers kyns sérhagsmunaöflum í skefjum. Meira

Gunnar Þorláksson og Gylfi Ómar Héðinsson stofnuðu Bygg
árið 1984.

Hagnaður Bygg um milljarður

Byggingarfélag Gunnars og Gylfa (Bygg) skilaði rösklega eins milljarðs króna hagnaði á síðasta ári Meira

Daníel Rafn tók nýverið við rekstri fjölskyldufyrirtækisins.

Með jákvæðni og útsjónarsemi að leiðarljósi

Daníel Rafn Guðmundsson á að baki fjölbreyttan og viðburðaríkan feril í bílageiranum og er óhætt að segja að hann hafi komið víða við. Frá unga aldri hefur hann starfað hjá fjölskyldufyrirtækinu Hemli, bifvélaverkstæði sem stofnað var af föður hans árið 1981. Daníel hefur nú tekið við rekstrinum en samhliða því starfar hann sem umsjónarmaður í vaktavinnu á meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti. Meira

Talað í hringi

Það var ævintýralegt að fylgjast með málflutningi Hafdísar Hrannar Hafsteinsdóttur þingkonu Framsóknarflokksins í Spursmálum Morgunblaðsins á föstudaginn var en hún og Arnar Sigurðsson eigandi Sante tókust á um áfengiskaupalög. Framsóknarmenn virðast nefnilega jöfnum höndum vilja takmarka aðgengi í nafni lýðheilsu og auka það í nafni byggðastefnu. Meira

Margrét Jónsdóttir Njarðvík og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir við undirritun
samnings Háskólans á Bifröst og ráðuneytisins um niðurfellingu skólagjalda.

Flestar umsóknir í viðskiptafræði

Bifröst er hástökkvari í fjölda umsókna um nám fyrir komandi skólaár. Niðurfelling skólagjalda hefur áhrif á aðsókn að sögn rektors. Meira