Fréttir Fimmtudagur, 4. júlí 2024

Birgir. Mikil spenna ríkir í Evrópu.

Ísland í fyrsta sinn með formennsku

Í fyrsta sinn í rúmlega 30 ára sögu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu [ÖSE] hefur Ísland fengið formennsku í nefnd. Meira

Vinakot. Heimilið óskaði eftir því við félagsmálaráðuneytið árið 2019 að gæðaúttekt færi fram á heimilinu. Nú hefur umboðsmaður Alþingis skilað áliti.

Gagnrýna eftirlit og umgjörð búsetuúrræða

Umboðsmaður skilar úttekt sinni á Klettabæ og Vinakoti Meira

Hvassahraun. Eigendur jarðarinnar hafa sett hana í sölu á ný en umræða hefur verið uppi um að byggja þarna nýjan flugvöll fyrir innanlandsflugið, í stað Reykjavíkurflugvallar. Tvö tilboð hafa borist en báðum verið hafnað.

Hvassahraun komið í söluferli

Jörðin Hvassahraun á norðanverðum Reykjanesskaga er komin í söluferli. Meira

Apótek. Farið er að bera á skorti á lyfjafræðingum hér á landi.

Lítill sveigjanleiki frekar vandamálið

Ekki hlutverk Lyfjastofnunar að hafa skoðun á fjölda apóteka Jákvæður út í tillögur Lyfjastofnunar Meira

Atvinna. Það sem af er ári hafa um 600 manns misst
vinnuna í hópuppsögnum.

Um 600 sagt upp í hópuppsögnum

Tvær tilkynningar um hópuppsögn bárust Vinnumálastofnun í júní. Meira

Efnahagsleg áhrif þingmála eftir ráðuneytum

Bankasala jákvæðust fyrir efnahagslífið

Þingmál ráðuneytis Áslaugar Örnu höfðu öll jákvæð áhrif Meira

Sögusvið. Búast má við að margir sýni Bergþórshvoli 1 og 2 áhuga.

Þekkt landnámsjörð boðin til sölu

Landnámsjörðin Bergþórshvoll í Rangárþingi eystra, helsta sögusvið Brennu-Njáls sögu, er nú til sölu. Meira

Nýskráningar rafbíla voru 76% færri

Mun fleiri bensín- og díselbílar en rafbílar seldust á fyrri hluta ársins • Miðað er við nýja fólksbíla • Forstjóri Brimborgar segir hrun í sölu rafbíla skýrast af ýmsum sértækum aðgerðum stjórnvalda Meira

Kringlan. Baldvina Snælaugsdóttir.

Hafa opnað níu verslanir á ný

Átján verslanir Kringlunnar eru enn lokaðar vegna tjóns sem hlaust af eldsvoða sem varð í þaki verslunarmiðstöðvarinnar 15. júní. Meira

Fjallaríki. Hótelbyggingarnar í Kerlingarfjöllum sem standa við Ásgarðsá sem göngubrúin er yfir. Við hönnun húsa var þess vel gætt til dæmis með litavali að húsin féllu vel að umhverfi og landslagi.

Mannvirki falli vel að umhverfinu

Kerlingarfjöll í nýrri vídd. • Nærri miðju landsins. • Hótel og baðstaður á öræfum. • Jepplingafæri á Kjalvegi. • Umhverfismál, innviðir og öryggi áherslumál. • Hópsál myndast á fjöllum. Meira

Tónahvarf 8. Nýbyggingin stendur uppi í hæðinni í Tónahvarfi í Kópavogi. Fasteignafélagið Eignabyggð reisir nýjar höfuðstöðvar Hjálparsveitar skáta í Kópavogi í Tónahvarfi.

Bygging höfuðstöðva á áætlun

Nýtt hús Hjálparsveitar skáta í Kópavogi í Hvörfunum er að taka á sig mynd • Sveitin hyggst flytja inn í húsið í byrjun næsta árs • Innivinna er að hefjast • Hjálparsveit skáta í Kópavogi var stofnuð 1969 Meira

Fjörugt. Áhorfendur voru vel með á nótunum og hvöttu sína keppendur áfram af ástríðu.

SH aldursflokkameistari í sundi

Fjölmennt mót í Reykjanesbæ • Reykjavíkurfélög með eitt lið Meira

Eldskírn. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri ávarpar þjóðina í fyrstu sjónvarpsútsendingunni.

Hélt að hjartað ætlaði að springa

Mikil eftirvænting í loftinu þegar íslenska sjónvarpið hóf útsendingar • Sumt í þjónustu hversdagsins, annað með hátíðarbrag • Fyrsta þulan hræðilega taugaóstyrk en Dýrðlingurinn sultu slakur Meira

Ferðalag. Forseti Íslands fór víða í ágústmánuði 1944. Bíll hans var með í för um allt land.

Sögulegar minjar sem mega ekki týnast

Færðu forseta Íslands myndir frá Íslandsferð Sveins Björnssonar forseta • Mikið fagnað um landið • Bíllinn fór með í varðskipinu • Mikilvægar sögulegar heimildir • Guðni forseti sáttur Meira

Kvoslækur. Fjölbreytt menningardagskrá verður í Fljótshlíðinni í sumar.

Eyrún og Jónas leika á Kvoslæk

Annar menningarviðburðurinn á Kvoslæk í Fljótshlíð þetta sumarið verður á sunnudaginn, 7. júlí. Þá stíga á svið harmóníkuleikararnir Jónas Ásgeir Ásgeirsson og Eyrún Aníta Gylfadóttir. Meira

Sigur. Nemendur frá Listdansskóla Íslands urðu heimsmeistarar í showcase-dansi.

Íslenskir dansarar sópa að sér heimsmeistaratitlum

Tveir íslenskir dansskólar hafa fengið fyrstu verðlaun á HM í Prag Meira

Eyjafréttir. Ritstjórn blaðsins, fv. Trausti Hjaltason stjórnarformaður, Salka Sól Örvarsdóttir blaðamaður, Ómar Garðarsson ritstjóri, Gígja Óskarsdóttir stjórnarmaður og Tryggvi Már Sæmundsson ritstjóri.

Þjóna öflugu samfélagi sem aldrei sefur

Eyjafréttir 50 ára • Ráðstefna um héraðsfréttamiðla Meira

Erjur. Arnar Atlason formaður SFÚ telur SFS á villigötum í gagnrýni sinni á strandveiðikerfið.

Álit SFS beri keim af hroka og yfirgangi

Yfirlýsing SFS um strandveiðar heldur áfram að vekja hörð viðbrögð • Formaður SFÚ sakar SFS um skrumskælingu og hræsni • Hælir ráðherra og telur að efla þurfi strandveiðar enn frekar Meira

Keir Starmer

Bretar ganga til kosninga

Óeining innan Íhaldsflokksins • Útlit fyrir sigur Verkamannaflokksins • Umbótaflokkurinn sótt fylgi til íhaldsmanna • Starmer hyggst ráðast í ýmsar umbætur Meira

Lóðagjöld og vextir 29% af byggingarkostnaði

Í könnun sem Outcome framkvæmdi fyrir Samtök iðnaðarins (SI) í júní síðastliðnum og kemur fram að 13% aukning verði í fjölda íbúða í byggingu á næstu tólf mánuðum. Meira

Ellefu mál á borði ríkissáttasemjara

Ellefu deilur eru á borði ríkissáttasemjara í dag samkvæmt upplýsingum frá embættinu, þar af fimm deilur við opinbera viðsemjendur. Meira