Fréttir Laugardagur, 3. ágúst 2024

Vill skoða reglur um lögheimilisskráningar

Mikilvægt er að skoða reglur um lögheimilisskráningu úr landinu til að tryggja að fólk sem ekki býr hér á landi nýti sér ekki áfram áunnin lífeyrisréttindi úr íslenska almannatryggingakerfinu. „Vissulega er þetta vandi allra landa í Evrópu en… Meira

Svandís Svavarsdóttir

Aðsetursskráning Grindvíkinga skoðuð

Framkvæmdanefnd skoðar málið • Alþingi tekur ákvörðun Meira

Jón Gunnarsson

Leggur til lausn við samgönguvandanum

Jón Gunnarsson segir að uppbygging samgöngukerfisins verði að vera í forgangi næstu árin. Ef ekki þá blasi við algjört öngþveiti. Eftir sitji þó spurningin um hvernig skuli fjármagna mikla uppbyggingu þegar ríkissjóður er með lítið svigrúm til stórátaka Meira

Ein með öllu Fjölmennt var í miðbæ Akureyrar í gær en gert er ráð fyrir miklum fjölda á Eina með öllu um helgina.

Mömmur og möffins á Einni með öllu

Engan skal undra að á annan tug þúsunda gesta sé á Einni með öllu á Akureyri, enda spáð 18 stiga hita á sunnudaginn. Fjöldi viðburða er á dagskrá á hátíðinni um helgina. „Það er komið fullt af fólki í bæinn,“ segir Davíð Rúnar… Meira

Rigning Úrkoma í Grundarfirði mældist 227 mm þann 14. júlí.

Blautur og þungbúinn júlí á Suðvesturlandi

Miklir vatnavextir á Vesturlandi l  Hlýjast á Norðausturlandi Meira

Saksóknarar Ríkissaksóknari vill að vararíkissaksóknara verði vikið úr starfi tímabundið. Erindi þess efnis er í skoðun í dómsmálaráðuneytinu.

Skýrt að hótanir verði ekki liðnar

Rétt af ráðherra að taka sér tíma • Forsætisráðherra ætlar ekki að leggja dómsmálaráðherra línur l  Alvarlegt þegar gerð er atlaga að æðstu embættismönnum l  Málið varðar einnig innbyrðis samskipti Meira

Helguskúr Miklar deilur hafa verið um framtíð Helguskúrs á Húsavík.

Framtíð Helguskúrs enn óráðin

„Staðan á máli Helguskúrs er sú að sveitarstjórn hefur átt í samræðum við eigendur eignarinnar en samþykkt deiliskipulag frá árinu 2017, um að skúrinn eigi að víkja, liggur enn fyrir. Farið var í viðræður við eigendur skúrsins um framhaldið… Meira

Haukur Halldórsson

Haukur Halldórsson myndlistarmaður lést 30. júlí sl. Haukur var fæddur 4. júlí 1937 að Stóra-Ási á Seltjarnarnesi, sonur Halldórs Ástvalds Sigurbjörnssonar og Valgerðar Ragnarsdóttur. Á sínum yngri árum starfaði Haukur við vegagerð og til sjós Meira

„Höfum verið að sjá vísbendingar“

Ráðherra leggur áherslu á að vinna þvert á kerfi • Tölur um fjölgun barnaverndartilkynninga koma ekki á óvart • Aðgerðahópur mun rýna í aðgerðaáætlun • Foreldrafærninámskeið prufukeyrt í haust Meira

Gistinóttum á hótelum fækkaði um 1,5%

Skráðum gistinóttum í ferðaþjónustunni á Íslandi á tímabilinu frá júlí í fyrra til loka júní sl. fjölgaði um 0,4% ef miðað er við sama tímabili áranna 2022 til 2023 samkvæmt tölum sem Ferðamálastofa hefur birt yfir þróunina á umliðnum tólf mánuðum Meira

Bílar Vegagerðin áætlar að umferðin yfir árið aukist um 3,4%.

Umferðarmet var slegið í júlí

126 þúsund ökutæki fóru dag hvern yfir mælisnið á hringveginum í júlí Meira

Horft yfir svæðið Skíðaskálinn er dökklitaða húsið fyrir miðri mynd, næst fjallinu, en sjá má viðbyggingu.

Með skíðabar að franskri fyrirmynd

Eigendur Heklubyggðar hyggjast byggja upp fjölþætta aðstöðu til útivistar í Hveradölum • Lagt verður gerviefni í skíðabrekkur og þær opnar allt árið • Reist verður 150 herbergja hótel Meira

Félagar Á sýningunni, sem er til húsa á Laugavegi 29 þar sem verslunin Brynja var áður, má sjá brot af eldri verkum þeirra Eiðs og Einars. Sýningunni lýkur á morgun.

Handmáluðu gamlar myndir

Í húsinu, sem áður hýsti verkfæraverslunina Brynju á Laugavegi 29, er nú að finna tímabundna vinnustofu og sýningarstúdíó, og þar hafa félagarnir Eiður Snorri og Einar Snorri, sem einnig ganga undir listamannanafninu Snorri Bros, komið sér fyrir, og … Meira

Innbrot Brutu glerhurð inn að skrifstofum borgarstjórnar.

Kerfið endurskoðað eftir innbrot

Tveir menn brutust inn í Ráðhús Reykjavíkur fyrr í vikunni í gegnum bílastæðakjallara hússins. Kjallarinn opnar sjálfkrafa klukkan 6.45 á morgnana og voru mennirnir mættir aðeins fimm mínútum seinna Meira

Um 70 til 80% afföll af uppskerunni í ár

Veðurfar ein ástæða affalla • Vongóð fyrir næsta ár Meira

Feðgar Davíð Halldórsson og Halldór Pálsson við opnunina í gær.

Þjónustumiðstöðin Laufey opnuð við þjóðveginn

Hluti miðstöðvarinnar verður opinn allan sólarhringinn Meira

Ferðamenn jafn margir og íbúar

Mikil uppbygging í Hornafirði • Nýr miðbær í vændum • Ferðaþjónustan önnur meginstoð Hafnar • Uppbygging verður að vera í samráði við nærsamfélagið • Þjóðgarðurinn hjartans mál Meira

Lögðu hald á mikinn fjölda vopna

Hinn 5. júlí voru 18 Íslendingar, 13 karlmenn og fimm konur á aldursbilinu 28-71 árs, ákærðir í máli sem tengist glæpahópi sem er grunaður um innflutning, vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna. Málið er ýmist kennt við potta, þar sem fíkniefni fundust … Meira

Þríeyki Júlíus Stefánsson og systurnar Jónína og Anna Jóhannsdætur.

Margar voru sjókonur á sumrin

Morgunblaðið gerði út menn til að drekka í sig stemninguna í Húsafelli um verslunarmannahelgina 1972 • Kuldi og gustur miskunnarlaus • Nokkuð létt samt yfir gestum enda ýmsu vanir Meira

Fagnað Kamala Harris og Joe Biden taka á móti Evan Gershkovich.

Langar og flóknar viðræður

Byrjað var að viðra hugmyndir um fangaskipti milli Bandaríkjanna og Rússlands árið 2022 • Til stóð að Alexei Navalní yrði sleppt ásamt tveimur Bandaríkjamönnum Meira

Jóhannes B. Sigtryggsson

Eru gleymd orð framtíð íslenskunnar?

Það hve mörg gleymd orð eru til í íslensku er vitnisburður um að tungumálið sé lifandi samkvæmt Jóhannesi B. Sigtryggssyni rannsóknardósent við Árnastofnun. Slík orð geta sömuleiðis verið sóknarfæri fyrir áhugafólk um blæbrigðaríkt mál Meira

Kúnst Það hefur verið mín gæfa að gera það sem ég vildi í myndlist, segir listakonan mikilvirka hér í viðtalinu.

Fylgir alltaf hjartanu

„Það skiptir mig miklu máli að sýna verk mín á opnum svæðum og í opinberu rými; bæði á varanlegum stöðum en einnig á tímabundnum sýningum sem hafa orðið stór hluti af mínum ferli. Þar er oft varpað sterku ljósi á verkin bæði hérlendis og… Meira