Fréttir Mánudagur, 9. september 2024

Hlægileg og grímulaus kosningabrella

Fimm starfshópar • Tvö félög • Engar framkvæmdir Meira

Orri Páll Jóhannsson

Efnahagsmálin helsta forgangsmál

Þingflokksformenn stjórnarflokkanna segja brýnasta verkefnið á komandi þingvetri að ná niður verðbólgu og vöxtum • Engin ákvörðun verið tekin um að kjósa fyrr • Ýmis frumvörp sem þarf að klára Meira

Fjölmennt Birgir segir að nálægt 500 manns hafi verið við réttir hvorn daginn fyrir sig. Fjallskil voru lögð á 25 bæi en ekki séu allir með fé.

Réttað um 13 þúsund fjár í Undirfellsrétt

Fyrsta réttarhelgin hefur runnið sitt skeið en réttað var um 13 þúsund fjár í Undirfellsrétt í Vatnsdal um helgina. Birgir Þór Haraldsson, bóndi á Kornsá, segir réttirnar hafa gengið vel fyrir sig. Undirfellsrétt sé ein af fjárflestu réttum landsins ef hreinlega ekki orðin sú fjárflesta Meira

Guðmundur Ingi Kristinsson

Átökin verði meiri á stjórnarheimilinu

Efnahagsmálin brýnasta verkefnið að mati þingflokksformanna stjórnarandstöðunnar • Ekki viss um að átökin á milli stjórnar og stjórnarandstöðu verði meiri en hjá stjórnarflokkunum • Heimilin „blæða“ Meira

Haust Viðvaranir vegna veðurs gilda allt fram á þriðjudagskvöld.

Appelsínugular og gular viðvaranir

Appelsínugular og gular viðvaranir eru í gildi á Norðurlandi eystra, Norðurlandi vestra, Austurlandi að Glettingi, Ströndum og á miðhálendinu. Kristín Hermannsdóttir, fagstjóri veðurþjónustu hjá Veðurstofu Íslands, segir að óveðrið muni vara með einhverjum hætti fram að næstu helgi Meira

Mýrdalshreppur Rýmingaráætlunin var síðast uppfærð 2017.

„Það gæti orðið algjört öngþveiti“

Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, tekur undir með sveitarstjórn Skaftárhrepps um að nauðsynlegt sé að uppfæra rýmingaráætlun fyrir svæðið og bæta fjarskiptainnviði. Í ályktun sveitarstjórnarinnar er kallað eftir heildaruppfærslu… Meira

Skýrslur Umboðsmaður kveðst eiga von á að sjá skýrslu um framkvæmd grunnskólastarfs í haust.

Áform ráðherrans enn óskýr

Áhyggjuefni að sérfræðingar í menntamálum séu ekki á einu máli um nýtt námsmat skólayfirvalda • Ráðherra ekki virt lögbundna skyldu í skýrsluskilum • Umboðsmaður býst við skýrslu í haust Meira

Listamaður Jóna Hlíf Halldórsdóttir er forseti Bandalags íslenskra listamanna, BÍL.

Íslensk menning á í harðri samkeppni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Björn Jónasson útgefandi

Björn Jónasson útgefandi lést 6. sept­em­ber, 70 ára að aldri. Björn fædd­ist í Reykjavík 20. júní 1954. For­eldr­ar hans voru Jónas Bergmann Jónsson fræðslustjóri og Guðrún Ö. Stephensen húsmóðir. Björn hóf útgáfuferil sinn sem ritstjóri… Meira

Vandi Fleiri börn eru nú á biðlista eftir meðferð en tíðkast venjulega.

Vandinn virðist vera orðinn meiri

Listi barna sem bíða eftir meðferð hjá Stuðlum hefur lengst óvenjumikið Meira

Hátíð Gestir voru hvattir til að mæta í þjóðbúning á hátíðina og tóku ungir sem aldnir þátt. Hátíðin var haldin í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins.

Fjallkonuhátíð í Skagafirði um helgina

Um helgina var haldin Fjallkonuhátið í Skagafirði þar sem gestum bauðst m.a. tækifæri til að fara á þjóðbúningasýningu, þjóðbúningamessu og kynnast búningaþróun á 19. öld. Hátíðin var haldin í tilefni af 80 ára afmæli íslenska lýðveldisins og var… Meira

September 2024 Þrír ráðherrar, borgarstjóri, formaður KSÍ og formaður FRÍ undirrita viljayfirlýsingu.

Skýjaborgir stjórnvalda í Laugardal

Stjórnvöld áforma umbætur og uppbyggingu á tveimur þjóðarleikvöngum og þjóðarhöll á næstu árum • Fjölda starfshópa hefur verið komið á fót síðustu ár en ekkert bólar þó á framkvæmdum Meira

Rótgróið Stutt er síðan aðalverslun Burberry á Regent Street var tekin rækilega í gegn í mjög kostnaðarsamri framkvæmd. Deilt er um hvort Burberry eigi heima í efstu lögum tískuheimsins eða þrífist betur á miðjunni.

Burberry í niðursveiflu og hent út úr FTSE 100

Hlutabréfaverð félagsins hefur lækkað um 72% á einu ári • Gæti þótt gott skotmark fyrir yfirtöku • Burberry mistókst að komast í hóp hátískumerkja Meira

Þjóðverjar rannsaka kolefnissvikamyllur

Svipta olíufyrirtæki kolefnisheimildum • Eldsneytisverð gæti hækkað Meira

Fylgi Trump og Harris mælast hnífjöfn í könnunum og nú gefst þeim mögulega tækifæri til að breyta þeirri stöðu.

Mikið í húfi hjá Trump og Harris

Fyrstu kappræðurnar á milli Trump og Harris annað kvöld Meira

Stjórnarandstæðingur flúinn til Spánar

Edmundo González Urrutia, frambjóðandi Lýðræðisbandalagsins, helsta stjórnarandstöðuflokks Nicholás Maduro forseta Venesúela, hefur flúið land og hlotið pólitískt hæli á Spáni. González var fluttur með aðstoð spænska hersins og flaug með spænskri herflugvél úr landi í gær Meira

Skálm Jökulhlaupið í sumar olli miklu tjóni á þjóðvegi 1 og segir oddviti Skaftárhrepps mikla heppni að brúin yfir Skálm hafi ekki orðið undir.

Bæta þarf boðunarkerfi almannavarna

Baksvið Birta Hannesdóttir birta@mbl.is Meira

Húsavíkurfjall Útsýnið sem blasir við Guðmundi Eiríkssyni, Umma, sem hefur endurhlaðið Hoffmannsvörðuna.

1.000 ferðir á fjallið

Ummi hefur farið 100-150 ferðir á Húsavíkurfjall á ári • Endurhlóð vörðuna og skálaði fyrir Pétri Hoffmann Meira